Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 108

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 108
lOfi L I N I) I N snildar þjóð þeir eru? En þótt þú hafir vitað þetta áður e. t. v., veitstu þá, hve heitt þeir elska ísland og dást að öllu, sem fslenskt er? Þegar ég var drengur, og færeysku sjómennirnir á Vopnafirði »héídu hall«, sungu þeir hátt og fjörugt: »íslandur er sá hesta landur, sum sólurinn skínur á«. Þessar línur eru meira en lofgjörðin um Island. Hér er hin færeyska þjóðarsál að teygja arma kær- leika og tilheiðslu utan um drotningu íslenskrar menn- ingar, íslenska tungu. — Því að þetta er ekki færeyska, heldur íslenska Færeyings, sem teygað hefir karlmennsku og mátl íslenskrar tungu og vill hafa allt í karlkyni. Þetta er hin heita þrá Færeyingsins eftir samstillingu og samvinnu við íslenska menningu, allt, sem íslenskt er. Á uppvaxtarárum mínum voru Færeyingar fjöl- mennir í Vopnafjarðarkauptúni. Skútur þeirra með þöndum seglum þöktu fjörðinn. Fg var oft sendur eða var í fylgd með öðrum til þeirra, lör út í skútur þeirra og verslaði við þá. Þeir voru alúðin og gæðin ein við mig svo mér þótti mjög vænt um þá. Stund- um fengu þeir lánaða hesta og mörg voru samskiftin góð. I kauptúninu bjó færeysk kona gift íslenskum manni; var hún hin mesta sómakona og gestrisin. Mörgum Færeyingum kynntist ég. Auðvelt var að tala við þá, því að sumir þeirra töluðu nær góða íslensku. Öll framkoma þeirra var svo með ágætum sakir greiðvikni, hjálpsemi og sérhverrar góðsemi, að þeir nutu almennra vinsælda, og þótti allt auðara og snauð- ara, er þeir fóru á haustin. Ég man ennþá mörg hin færeysku an’dlit, skegg- vaxin, góðleg og heiðarleg í öllum svip. Myndi ég þekkja þau aftur, ef ég skryppi einhverntíma til Fær- eyja? Hversu margir eru á lífi þessara manna, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.