Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 75

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 75
L I N D I N 73 smábörnum, að þau séu eins og hinir fullorðnu. Barnið vantar einmitt það, sem enginn öðlast fyrr en með nokkrum aldursþroska, nefnilega dómgreind og valskynjun milli hins rétta og ranga. Þurfa börnin því stöðugra leiðbeininga hinna eldri, vakandi ást- ríkrar handleiðslu hinna fullorðnu á öllum þeirra vegum um val leikja og verkefna. Hinir fullorðnu þurfa að fylgja börnunum eftir og marka línu starf- anna og gefa þeim tilgang, er börnin fmna, gleðjasl af og hvetjist af til meiri starfa og síðan dáða. Þegar verið er aö úthúða smábörnum fyrir strik þeirra á götunni eða í búsasundum, verða menn að minnast þess, að öllu þessu mátti afstýra, ef þessu hefði verið fylgt eftir af foreldrum eða kennurum eða einhverjum fullorðnum leiðbeinanda. Foreldr- arnir þurl'a að stjórna tímum barnsins og hafa fullt vald yfir allri rás þess frá morgni til kvölds. En umfram alll þarf einkum móðirin að vera stöðugt með börnum sínum, leika sér með þeim og starfa með þeim. Við erum nú sammála um það öll, að fyrsti og helsti uppalandi barnsins verði að vera móðir þess og faðir eða þeir, sem í þeirra stað ganga. Þetta eru menn sammála um á öllum fundum, þetta segja nú uppeldisfræðingar einum rómi. Skólar og kirkja verða aldrei annað en hjálparstartsemi við bið ógurlega mikla og veglega hlutverk foreldranna og heimilanna. Flestir eru nú sammála um það, að fordæma með öllu þá leið, að hefja opinbert uppeldi á barnaheimilum og láta það koma í staðinn fyrir heimauppeldið. En nú fer málið að vandast, þegar menn annars- vegar staðfesta hin miklu uppeldisvandkvæði nútím- ans og sjá hinsvegar enga leið aðra en að benda á foreldrana sjálfa til að bæta úr ágöllunum. Já, for- eldrana. Á þessu ári hefi ég heyrt á margar ræður, þar sem harðlega er deill á foreldrana fyrir sinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.