Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 70

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 70
68 L I N D I N Hugsum oss, að einhver hefði nú komið við einhvern af þessum munum eða tekið hann upp með hend- inni. — Hvað hefði þá orðið? Það hefði orðið geysi- legur hávaði frá rafbjöllum, sem þessi leynilögreglu- maður hefði hringt. Dýrra málma og góðra gripa hefir aldrei verið betur gætt í stál-peningaskápum eða innan við hurð með toropnuðum lás. Osýnilegi, þráð- lausi rafyeislinn er besti vörðurinn sem menn þekkja. Því að þegar komið er við hann með hendinni, þá er blásið í herlúður og kallað til varnar og þó sést enginn maður. Það er undursamlegt, hvað rafgeislinn getur gjört. Hann fer leiðslulaust gegnum geiminn, og þó getur hann komið svo miklu til vegar. Hann getur eldað matinn, hitað upp húsin, lýst upp lieilar borgir, knúð vélar áfram af reginafii og staðið sem varðljón fyrir hvers manns dyrum og verndað gegn þjófum. Raf- geislinn l'er beint í gegn um hurðir og veggi eins og ekkert sé fyrir. Börnin mín góð. Þér skiljið þetta ekki. Fullorðnir menn skilja þetta ekki heldur. En til allrar hamingju er margt, sem við ekki þurfum að skilja áður en við reynum það. Sumum mönnumi er þó harla óljúft að nota það, sem þeir skilja ekki. Sá, sem seinastur var Soldán í Tyrkjaríki hafði ekki traust á rafmagni, því að hann skildi það ekki, og þess vegna vildi hann ekki láta raflýsa höllina sína. — Hvernig á að útskýra fyrir slíkum manni, hvað ósýnilegir geislar eru? Eða hvað er yfirleitt hægt að útskýra fyrir slíkum mönnum? Til er ýmislegt, sem menn verða fyrst að reyna, en svo kemur til álita að skýra það. Slík er trúin. Hvers vegna trúum við á Guð föður og Jesúm Iirist? Vér trúum á Guð föður og Jesúm Krist, vegna þess að reynslan hefir kennt oss það. — Fyrir mörg- um árum gekk Jesú um kring í Gyðingalandi, gjörði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.