Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 55

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 55
L I N D I N 53 hann. Hinum börnunum, er flutt höfðu smásteinana, sagði faðirinn einnig að leita þeirra. Áttu þau hvert fyrir sig að finna nákvæmlega sömu steinana, er þau höfðu flutt úr stað. Þau áttu að þekkja steinana aftur. Það gekk mjög erfiðlega, og urðu börnin að gefast upp við það starl'. Faðirinn sagði nú við börnin: Þannig er því farið um stórsyndirnar og um hinar svokölluðu smáyfirsjónir. Eins og þið áttuð erfitt með að finna aftur sömu smásteinana, er þið höfðuð flutt úr stað, þannig er hætt við, að ykkur sjáist yfir hinar smáu yfírsjónir ykkar, og fyr en varir eru þær ef til vill vaxnar ykkur yfir höfuð. En eins og auð- velt var að finna aí'tur stóra steininn, þannig eru hinar svokölluðu stóru syndir nógu auðkennilegar og áberandi til þess að eftir þeim verði tekið. Þær geta ekki falið sig, og eru því að vissu leyti ekki eins við- sjárverðar og þær smærri. Varist því smáu yfirsjón- irnar engu síður er þær stærri. — Hinn vitri faðir hafði rétt fyrir sér. Enda sýnir reynslan, að þeir, sem orðið hefir á eitthvað stórt, kenna einlægrar iðrunar og verða nýir og betri menn. Þeir eiga auðvelt með að finna stóra steininn sinn. Hinir, sem ef til vill eru altaf að syndga í tiltölulega smáum stíl, smásyndar- arnir, þeir, sem hvorki eru nógu stórvaxnir andlega til þess að vera verulegir glæpamenn eða heilagir menn, fljóta sofandi að feigðarósi, og hin andlega uppskera þeirra á akri mannlífsins verður rýr og til- komulítil. Þeir dreifa sínum mörgu smávölum út um alt, og gengur illa að finna þær aftur. Ein af hinum mörgu smásyndum manna er nú einmitt þessi ljóti vani, sem ég hefi gert að umtals- efni í þessu erindi, sem sé dómgirnin. Menn láta það eftir sínu lægra eðli að tala illa og óvingjarnlega um náunga sína, oft og tíðum menn, sem þeir þekkja ekki hið allra minsta, en horfa á úr fjarska. Kastað er fram óhugsuðum sleggjudómum, ófrumlegum at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.