Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 62

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 62
60 L I N D I N virtust og kirkjurnar skipaðar »hinum betri borgur- um«. Prédikanir prestanna báru það og með sér, að þær voru ætlaðar allærðum áheyrendum. Eins og þegar hefir verið drepið á, mun þetta vera mjög á annan veg bér á íslandi. Og tel ég, að í þessu birtist að verulegu leyti séreðli íslensku kirkjunnar, að bún er ekki aðeins án stéttalegra fordóma, líéldur einnig í sannleika stofnun alþýðunnar. íslenska kirkjusagan sannar þetta að nokkru. Jafnvel á katólskum tíma, er auður og völd kirkjunnar voru mest, gerðist hún oft málsvari lítilmagnans. Frægast dæmi þar er að sjálfsögðu Guðmundur biskup Arason. Fyrir hon- um munu »Guðslög« bafa verið réttaröryggi lítilmagn- ans »gagnvart veraldlegum ofbeldismönnum«. Jón Arason var að vísu stórbokki, en mjög var bann þó um margt að alþýðuskapi, og aldrei hefði bann orðið þjóðardýrðlingur, hefði hann ekki í lifanda lífi staðið þeim megin, er allur þorri þjóðarinnar var. Lundar- far Jóns Arasonar kemur fram í skáldskap hans og má af honum sjá, að Jón biskup hefir mjög verið alþýðunnar barn. Óþarfi er hér að minna á Hall- grím Pétursson. í ljóðum sínum er liann ótvíræður málsvari alþýðunnar. Sannarlega er bann ekki orð- flestur um ódyggðir alþýðunnar. í versinu alkunna stefnir hann rangsleitni og rangdæmi allra alda til dóms: Guð er sá völdin gefur, gæti þess æðri stétt; sift lén liver einn hefur hér af drottni til sett, hann lét þig heiður hljóta heiðrast þú af þér vill virðingar vel mátt njóta varast drambsemi ljóta, róg og rangindin ill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.