Lindin - 01.01.1938, Síða 99

Lindin - 01.01.1938, Síða 99
L I N D I N 97 um stofnunum og fundum, og alla leið upp í Lambeth Palace, sem er aðseturstaður erkibiskupsins afKantara- borg. Ef nafn hennar var nefnt, þá stóðu dyrnar opnar. Eg varð þess einnig greinilega var, að bins sama trausts naut hún þar sem égfór um Norðurlönd. Það væri ánægjulegt, ef hið opinbera, kirkjan eða íslenzkar konur, eða allir þessir aðiljar í sameiningu, hefðu ástæðu til þess að bjóða frk. Ingibjörgu að koma heim til íslands og dvelja hér um skeið. Mundi koma hennar án efa verða þjóðinni til blessunar. Hún verðskuldar það, að þjóðin sýni benni viður- kenningu fyrir hið ágæla starf hennar fyrir ísland út á við. Líf hennar og starf er helgað Kristi. í því er henn- ar hamingja fólgin, að þjóna honum. Við fætur hans lærði hún að gefa þei'm gaum, sem bágast áttu. Þar lærði hún að þjóna meðbræðrunum. í þeirri þjónustu hefir íslenzka sveitastúlkan áunnið sér samúð, ást og virðingu úti í stóra heiminum. Sigurgeir Sigurðsson. Sy ndarinn. Mín sál er hrygg; við dauðans dyr ég stend, og dagsverk mitt er hér á jörðu búið. A förnum vegi sérhver brú er brennd; til baka verður ekki framar snúið. Hvað gerði ég í gleði minni — og raunum ? Guð sé oss næstur. Hvers má vænta að launum? í hugann renna gömul glappaskot, sem gerðust móti betri vitund minni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.