Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 105

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 105
L I N D I N 103 kynnst og lært hverir af öðrum, með því að bera saman bækurnar um ýms mikilvæg atriði í binu vandasama starfi sínu. Lessa er tilfinnanlegust þörf á slíkum breytingatímum, sem gengið bafa yfir að und- anförnu. Nýtt viðhorf, nýtt fyrirkomuiag, nýjar aðferðir, nýjar stefnur í uppeldismálum og kennslu, allt þetta hefir streymt inn á kennaia á undanförnum árum og gefið þeim ærin umhugsunarefni. Þegar svo stendur á, er vandinn mikill að velja og bafna, samræma nýtt og gamalt, atbuga livað er æskilegt og fram- kvæmanlegt bér, hverju beri að halda af því gamla og bvað skuli tekið upp af því nýja. Þegar svona stendur á, er það ekki lítils virði að geta borið sig samatn um vandamálin og ráðið fram úr þeim með sameiginlegu átaki. Námskeið var baldið fyrir kennara í sambandi við síðasta aðalfund félagsins. Þar var leiðbeint í töflu- teikningu og byrjunarkennslu í lestri. Auk þess voru baldnir þrír fyrirlestrar um sögukennslu og aga í skólum. Þetta heppnaðist svo vel, að ákveðið er að halda slík námskeið framvegis í sambandi við fundina. Eitt þeirra mála, sem félagið hefir nú með bönd- um, er að vinna að því, að framvegis verði hægl að sýna fræðandi kvikmyndir við og við í skólunum bér á Vestfjörðum, og b'elst að hver skóli eignist mjó- filmuvél. Samkvæmt lögum frá síðasta þingi gengur nú dá- lítið brot af skemmtanaskattinum í sérstakan sjóð, er varið skal til kaupa á fræðilegum kvikmyndum fyrir skóla og til þess að búa til slíkar myndir af íslensku atvinnulífi og landslagi. Myndir þessar fá svo skól- arnir til ókeypis afnota, en sýningarvélarnar verða þeir að eignast sjálfir, en þær kosta 700—900 krónur. Nokkur von er um, að slík sýningarvél komi hing- að til Vestfjarða í vetur, og verður þá ferðast með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.