Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 18

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 18
16 L I N D I N helgidóms hús hugurinn stefnir til lofgerðar fús«. Og staður og stund verður eftir mætti að vera samsvar- andi vegsemdinni: staðnrinn helgidómshús, fráskilið veraldarvafstri og stundin sérstaklega helguð guði. í annan stað er það vitað af reynslunni og viður- kennt, að málefnum manna og framkvæmdum er mesti styrkur að því, að talsmenn þeirra og hluttak- endur hafi sem oftast samfundi þeirra vegna. Hver uppbyggir þá annan, gerist öðrum hvöt og kraftur að unna málefninu og duga því sem bezt. Þetta vinna þá líka safnaðarsamkomurnar til guðsþjónustu. Enn er það, að breytingagirni er hýsna sterkur þáttur í eðlisfari voru; góður, þegar breytingar eru til bóta og fullkomnunar; en eigi jatnan tekið nægt lillit til þess. Dagleg störf og umsyil', örlög og ytri aðsókn verður of rnjög til þess, að gaumgæfni þess dofnar, hvað sé guðs vilji og skylt sé að þjóna hon- um. Veraldargæðin ginna til sín, glepja sjónir og magna heimshyggjuna. Þar er svo margt nýtt til boða. En þá kemur til hjálpar belgidagurinn og guðsþjón- ustustundin að snúa hug og hjarta á veg helgunar- innar. Hafandi hinna kólnandi hugarhræringa gengur í guðs hús. Fyrsta bænin, sem innkoman í helgi- dóminn vekur, getur verið bæn tollheimtumannsins: »Guð, vertu mér syndugum líknsamur«. Blíðlegt við- mót helgidómsins og kraftur guðs l'rá honum helg- uðum hjörtum hér minnir á boð Jesú: »Iíomið til mín allir þér, —«. Svo finnur aðkomandinn að: »Hér er, guð mi'nn, gott að vera, gott að lofa nafnið þitt«. Ilann íinnur í anda guð nálgast sig. Pljarta hans vermist. Guðsmyndarneistinn þar tekur að glaðna. Forna spurningin vaknar: »Hvað eigum vér að gjöra, til þess að vér vinnum verk guðs?« Og svar hennar er enn til reiðu: »Þetta er verk guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi«. Og í gegn um þá trúarmót- töku hljómar rödd hans: »Elskið hver annan, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.