Lindin - 01.01.1938, Síða 95

Lindin - 01.01.1938, Síða 95
og nálega ómögulegt einyrkinn oft á með að skreppa til kirkju til að hlusta á prestinn sinn. — Aftur gel ég vottað það, að heimilisguðrækni eða húslestrar hafa allt til þessa tíðkast miklu meira í Aðalvíkur- prestakalli en annarstaðar hér í nágrannaprestaköll- unum. Fyrir því hefi ég óx-ækar sannanir. Þetta ætti þó að geta hent til þess, að Aðalvíkur-söfnuður sé eigi fráhverfur kirkju og kristindómi. Hitt er honum eigi gefandi að sök, að mikill meirihluti safnaðarins á svo langt að sækja kirkju sína, að honum má heita fyi'irmunað að sækja helgar tíðir nema með ærinni fyi'irhöfn. Af kirkjusókn þein'a vei'ður því meira en hæpið að di'aga þá ályktun, að þeir þui'fi að vera ókirkjui'æknari en aðrir menn. Og svo er nú annað. Það má alveg ganga að því vísu, að útvai-psguðs- þjónusturnar nú á seinni árum hafa, þar sem heita má að útvarpstæki séu komin inn á hvert einasta heimili, eigi alllítið dregið úr allri kirkjusókn héraðs- ins og annai’staðar í söfnuðum vorum, svo það getur ef til vill verið nokkuð álitamál, hvort blessaðar út- varpsguðsþjónusturnar séu verulegur hagur fyrir kirkj- una, þegar á allt er litið. En hvað sem um þetta ei'; um það skal ég ekki deila, þó vexð ég, að öllu vel athuguðu, að halda því fast fram, að hvað kii'kju- rækni snerti, standi Aðalvíkingar síst öðrunx söfnuð- um, þeim er ég þekki til, að baki, heldur ef lil vill feti framar. Því viðvíkjandi, að Aðalvíkingum hætti til að vera skuldseigir og ti'ássist við að gi'eiða pi’estum sínuni lögboðin gjöld, er því til að svara, að ég hefi reynt allt annað af þeim þann langa tíma, sem ég hefi hjá þeim dvalið, eins og nú skal sýnt fram á sæmilega glögglega. Ég get hér með að gelnu tilefni lýst því yfir, að af 408 fermingum þau 33 ár, er ég hefi hjá Aðalvíkingum dvalið, á ég ekki eina ein- ustu ógreidda, og nálega hið sama má segja um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.