Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 44

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 44
42 L I N D I N tveggja. Þótt sál lians sé í uppnámi og hjartað sund- urtætt af sorgum, þá fer honum oftast eins og Agli forðum, er hann kvað sitt Sohatorrek, að stormana lægir í sál hans, öldurnar hníga og kyrrð og jafnvægi kemst á hugann, er hann ber sín vandamál upp að »hástóli þess, er allt vill milda«, Sr. Matthíasi hefir tekizt að varðveita sína barnatrú gegnum alla reynslu lífsins og árekstra þess, og gera hana þó einfaldari og dýpri. Eins og harnið grætur til móður sinnar, svo þráir hann andlegt samlélag við guð. Hann hrópar: »Hátt ég kalla, — hæðir fjalla, hrópið með til drottins halla. mínum rómi, ljóssins ljómi, lyft þú upp að herrans dómi«. Og svarið við hænum hans er svo öruggt og af- dráttarlaust, að vinaskilnaður og dauði eru honum ekki óttaefni. Dauðinn er vinur þeirra, er vel hafa lifað. Hann spyr og svarar: »Hvað er Hel — ? öllum líkn, sem lifa vel. — Engill, sem til ljóssins leiðir, ljósmóðir, sem hvílu reiðir; sólarbros, er hirta él, heitir IIel«. Slík var trú hans, bjargföst og óbrotin eftir marg- þætta reynslu jarðlífsins. Efasemdir hans allar enduðu í ávarpi til guðs, andvarpi, sem birtist í guð-innblásnu trúarljóði, eins og t. d. jæssu: »Guð, minn guð, ég hrópa«, sem engum gleymisl, er eitt sinn heyrir það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.