Lindin - 01.01.1938, Side 66

Lindin - 01.01.1938, Side 66
64 L I N D 1 N kostlegur vandi að vinna þetta verk og sérstaklega að slétta úr blöðunum; þurfti t. d. oft að hita blöðin að vissu hitastigi, áður en farið var að vinna við þau. Enda gefur að skilja hve vandasamt slíkt verk er. Bókfellið er um 1600 ára gamalt og blöðin tvö þús- undasti hluti úr þumlungi á þykkt. En eigi að síður tókst verkið aðdáanlega vel. Er handritið í því á- standi sem það nú er í, þögull vottur um frábæran hagleik og þolgæði þeirra handa, sem verkið hafa unnið, og mun það verða komandi kynslóðum mikið aðdáunarefni. Er handritið í tveimur mjög stórum bindum. Letrið er rnjög greinilegt og skírt. Annað bindið er opið í glerskríninu og lilasir þar »Faðir vorið« við augum, eins og það er ritað í elstu mynd. Eftir að húið var að slétla úr hlöðum handritsins og hinda það inn, var hægt að byrja á því að vinna að textarannsóknunum. Tischendorf Iiai'ði unnið mjög mikið og mikilvægt starf á þessu sviði, en til þessa hafði ekki yerið unnt að færa sönnur á og staðfesta það, er hann hafði haldið fram. St. Pétursborg var langt í hurtu og dýrt að ferðast þangað og dyelja |iar til langframa, enda lagði enginn upp í þá för, að Iíirsopp Lake prófessor undanteknum, sem fór þangað tvívegis, bæði árið 1908 og 1911 til þess að taka ljós- myndir af handritinu, og aðeins örfáir vísindamenn sem sáu handritið öll þau ár (um 70 ár), sem það var í rússneska ríkissafninu. — Tischendorf gerði í rannsóknarstarfi sínu um 15000 athugasemdir við handritið. Hafa þær nú verið athugaðar nákvæmlega og hornar saman við frumtextann og er niðurstaða þeirra rannsókna mjög Tischendorf í vil, ekki síst er tekið er tillit til hinna miklu örðugleika, sem hann átti við að stríða í þessu vísindastarfi sínu. En auk þess hafa nú margar nýjar uppgölvanir verið gerðar í rannsóknarstarfinu á »Codex sinaiticus« síðastliðin 4 ár. Hafa vísindamennirnir nú fundið nýja aðferð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.