Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 80

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 80
Gísli Ágúst Gunnlaugsson [mjj í . | íjgjlfí'fa' 1 fl Uml um þörf fyrir tafarlaust kyn- ferðissamband við ákveðinn einstakling („a passion for im- mediate sexual access to a particular person“) og í þriðja lagi um væntumþykju án ástríðu („a state of mind and not a passion — which is one of settled and well-tried mutual affection“).7 Stone segir sagnfræðinga og mann- félagsfræðinga sammála um að rómantísk ást vari oftast stutt og lýsi sér í óendanlegri ástríðu til annars einstaklings. Þetta hugarástand sé hins veg- ar háð félags- og menningar- legri mótun einstaklingsins og komi því ekki fram í öllum samfélögum. Jafnvel í þeim samfélögum þar sem greina megi merki slíkrar ástar í mannlegu atferli geti hún verið stéttbundin; einkum bundin við yfirstéttirnar, sem einar hafi tíma til að rækta til- finningar sínar.8 Eftir að hafa rætt mismunandi „tegundir" ástar og hvernig þær hafi feng- ið útrás á einstökum skeiðum sögunnar kemst Stone að því að ástin sé sannarlega ekki óbreytanlegur áhrifavaldur í sögunni.9 Nú á dögum er í vestrænum samfélögum gengið út frá því að rómantísk ást — í þeirri merkingu sem Stone leggur í hugtakið — sé í flestum tilvik- um undirstaða hjónabands eða sambýlis tveggja einstak- linga. Jafnframt virðist al- gengt að álíta að þessi „teg- und“ ástar geti með tímanum þróast yfir í þriðju „tegund- ina“, sem Stone ræðir, þ.e. væntumþykju án ástríðu. Stone, og margir aðrir sagn- fræðingar, telja hins vegar að í samfélögum fyrri tíðar hafi „rómantísk ást“ í nútíðar- merkingu hugtaksins ekki ráðið jafn miklu um makaval og sambúðarform og nú til dags. Þar sem þau form sem „ástin“ fékk útrás í voru háð félagsmótun og ráðandi sam- félagsviðhorfum megi nota í bændasam- félaginu var fjölskyldan vettvangur æxlunar og framleidslu. Oft var þröng á þingi á heimilum. Þessi enska bændafjölskylda, sem taldi þrettán manns, bjó t.a.m. aðeins í tveimur litlum herbergjum. Margir leituðu til sístækkandi bæja og reyndu fyrir sér þar. hana sem mælikvarða þegar fjallað er um samfélagsþróun, einkum hvað varðar stöðu, hlutverk og mikilvægi fjöl- skyldunnar í samfélaginu. Þeir sagnfræðingar sem að- hyllst hafa þá skoðun að ást í merkingunni „rómantísk ást“ hafi einkum tekið að ryðja sér til rúms við makaval í Vestur- Evrópu síðustu 200 til 250 ár- in virðast tengja þessa breyt- ingu upphafi iðnbyltingar, breyttum búsetuháttum í kjölfar hennar og hnignun fjölskyldunnar sem fram- leiðslueiningar. Samkvæmt kenningum þeirra var fjöl- skyldan í bændasamfélaginu vettvangur æxlunar („re- production“) og framleiðslu (,,production“). Hún var í efnahagslegu tilliti ein mikil- vægasta stofnun samfélagsins. Með iðnbyltingunni og þétt- býlismyndun varð fjölskyld- an einkum vettvangur neyslu og æxlunar (þótt mikilvægi æxlunarhlutverksins minnk- aði með dvínandi frjósemi). Þar sem umráðaréttur yfir landi, verkfærum og kvikfé var ekki lengur grundvöllur hjúskaparmyndunar höfðu efnahagsleg sjónarmið ekki lengur sömu áhrif á hjúskap- arstofnun og áður. Þess í stað lét fólk í auknum mæli tilfinn- ingar sínar — ástina — ráða makavali.10 Þegar fram í sótti hafði sú samfélagsþróun sem lýst er að ofan og vaxandi áhrif ástarinnar á makaval í för með sér grundvallarbreyting- ar á stöðu og hlutverkum ein- stakra fjölskyldumeðlima. Þetta á ekki síst við um stöðu konunnar, og hefur á þessari öld leitt til nýrra viðhorfo ríl kynhlutverka, a.m.k. í flest- um vestrænum ríkjum.11 Ekki eru allir þeir sem ritað hafa um ástina og hjónaband- ið sammála kenningum og 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.