Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 93
En er þeir knjáðu þetta mál“
91
3. p. ft. *stéu-nti > skr. *stávati —> stuvánti vegna áhrifa beygingar-
dæma með jaðarleitna áherzlu, sjá Narten 1968:16; Jón Axel Harðar-
son 1993:93,6. nmgr.). Sömuleiðis mætti nefna „Narten-rótina" *suep-
‘sofa’ (með nútíðarbeygingunafrie. 3. p. et. *suép-ti, 3. p. ft. *suép-nti)
og afdrif hennar í germönskum málum. Grunur hefur vaknað um, að
hljóðskiptamynztrinu hafi verið hagrætt í germanskri beygingu sagn-
arinnar á þann hátt, að hvarfstig hafi verið tekið upp í nútíðarstofni og
lýsingarhætti þátíðar (frg. *suban - *swaf - *swebun - *subana-, físl.
sofa - svaf - sváfu - sofinn). Ekki er heldur hörgull á hvarfstigsmyndum
í afleiddum orðum meðý-viðskeyti (sbr. so. syfja < frg. *subjön).25
í þessu sambandi væri áhugavert að kanna, hvort dæmi séu urn indó-
evrópskarræturafgerðinni *Ceh-, sem beri merki„Narten-hljóðskipta“
og birtist bæði í þanstigi og hvarfstigi í ý%-viðskeyttri nútíð sagna,
þannig að bein hliðstæða fyndist við myndun sagnanna frg. *knéjan
og *knijan. Því miður eru „Narten-rætur“ ekki á hverju strái og þess
vegna heldur lítil von til að finna dæmi, sem er algerlega sambærilegt.
Það má að vísu sjá leifar „Narten-hljóðskipta“ í /%-viðskeyttri nú-
tíð róta, sem enduðu á *-eh-. Eitt tilvikið er rót, sem merkti ‘geispa,
gapa’ og virðist koma fyrir í ý%-nútíð með þanstigi (*é) í slavnesku
og grunnstigi (*e) í baltnesku (frie. *ghiéIi2-ie/o- > fksl. zéjQ ‘opna
munninn’, frie. *ghieh2-ie/o- > lith. zióju ‘s. m.’). Hvarfstigið frie.
*ghih2- liggur hins vegar að öllum líkindum að baki sögnunum lat. hiö
‘geispa, gapi’ og fhþ. gíén ‘vera gráðugur’.26 Það væri þó varasamt að
25 Endurgerð íslenzku myndanna sofa og sofinn er reyndar umdeild. Ýmsir fræði-
menn hafa gert ráð fyrir, að e-stig hafi verið í þessum myndum og að breyting *swefan í
sofa sé hljóðrétt þróun (að sumra dómi einnig *kweman > koma) (sbr. Paul 1880:168-
70; Krause 1948:39; Heusler 1962:28,90). Með þessu móti þarf ekki að réttlæta tilurð
hvarfstigsmynda, og hægt er að benda á fe. nh. swefan til stuðnings e-stiginu. Á hinn
bóginn hefur reynzt erfitt að skilgreina hljóðbreytinguna we > o, því að skilyrðin eru
fremur óljós. Auk þess gætu þeir fræðimenn, sem hallast að endurgerðinni frg. *suban
(Sievers 1882, 84; Noreen 1970:146,333), haldið þvífram, aðfe. nh. swefan hafi tekið
upp e-stig eftir á, sem er eðlilegt hljóðskiptastig í nútíð sagna af þessum flokki (sbr.
einnig fe. tredan andspænis ffsl. troða).
26 Sagnir þessar hafa verið endurgerðar á mismunandi hátt. Einnig hefur verið
haldið fram grunnstigi og *h\ í slavnesku sögninni (frie. *ghéhj-e/o- > fksl. zéjo) og
hvarfstigi sömu rótar í *ghh\i-éh\- > fhþ. glén (Rasmussen 1989:37,52), en heppilegt