Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 131
Tilraun til greiningar á íslensku tónfalli
129
verð að rannsaka þau með tilliti til þess hvort setja eigi þau upp sem
flettur í sérstakri „tónfallsorðabók“ fyrir íslensku.7
HEIMILDIR
Ari Páll Kristinsson, Friðrik Magnússon, Margrét Pálsdóttir og Sigrún Þorgeirsdóttir.
1985. Um andstæðuáherslu í íslensku. íslensktmál og almenn málfrœði 7:7-47.
Bolinger, Dwight. 1985. Intonation and its Parts: Melody in Spoken English. Edward
Amold, London.
—. 1989. Intonation and its Uses: Melody in Grammar and Discourse. Stanford
University Press, Stanford.
Bruce, Gösta. 1977. Swedish WordAccents in Sentence Perspective. CWK Gleerup,
Lundi.
Cruttenden, Alan. 1986. Intonation. Cambridge University Press, Cambridge.
Crystal, David. 1969. Prosodic Systems and Intonation in English. Cambridge Uni-
versity Press, Cambridge.
Gussenhoven, Carlos, 1983. Focus, mode and the nucleus. Journal of Linguistics
19:377-417.
Hayes, Bruce og Aditi Lahiri. 1991. Bengali Intonational Phonology. Natural Language
andLinguistic Theory 9:47-96
Hobbs, Jerry R. 1990. The Pierrehumbert-Hirschberg Teory of Intonational Meaning
Made Simple: Comments on Pierrehumbert and Hirschberg. Cohen, Philip R„
Jerry Morgan og Martha E. Pollack (ritstj.): Intentions in Communication, bls.
312-323. The MIT Press, Cambridge, Massachusetts.
Höskuldur Þráinsson. 1983. On Icelandic Contrastive Stress, Intonation and Quan-
tity. F. Karlsson (ritstj.): Papers from the Seventh Scandinavian Conference of
Linguistics, bls. 385-94. Department of Linguistics, University of Helsinki, Pu-
blications No. 9.
Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 1993. Handbók um íslenskan framburð.
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands, Reykjavík.
Jón Þórarinsson. 1963. Stafróf tónfrœðinnar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Kristján Ámason. 1983. Áhersla og hrynjandi í íslenskum orðum. íslenskt mál og
almenn málfrœði 5:53-80.
7 Gunnar Ólafur Hansson hefur, í mín eyru, stungið upp á athyglisverðri hugmynd
til að gera grein fyrir íróníunni í (43). Hann er sammála mér um það að hann geti
kallað fram kaldhæðni með tónlínu í áttina við þá sem ég geri hér ráð fyrir. Þessu
til viðbótar telur hann að hann lækki grunntóninn, þannig að hann segi allt á lægri
„nótum“ en í venjulegri merkingu. Þannig væri gagnstæðri eða kaldhæðinni merkingu
náð með því að lækka tónsviðið og þrengja það, frekar en með sérstöku „tónfallsorði“.
Af einhverjum ástæðum telur Gunnar að hann geti ekki leikið sama leik við (44).