Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 148
146
Veturliði Óskarsson
SAMA
SKORTA
• „þeim manni munda eg hana gefa, ef nockur væri so
frækinn, ad henni nædi aa burtt“ (Fljx 17/rj, Kálund
1883).
• „... tiðinde ... þau er hon skyllde segia enum ézstum
kenne m0nnum. ok var þar einkaðr til G(uðmundr)
prestr Ara s(on). þegar er hon néðe honum“ (GBpA
939, Stefán Karlsson 1983).
• „sumir sogðu svá, at þeir mundu leita á fund Magnús
konungs, þegar er þeir næði“ (HhJ,Ix 1017, Finnur
Jónsson 1898-1901).
• „þess baþ simeon at hann næþe at sia christUM11 (Hóm-
ísl26 8316, Wisén 1872).
o.fl.
semði:
• „var þat ok allra manna mál, at henni semði góð
klæði“ (Laxd 2914, Kálund 1889-1891).
• „er þat margra manna mál, Bersi, at hon semði þér“
(.Korm 1410, Einar Ól. Sveinsson 1939).
skyrti:
• „Var þat svá mikit fjQlmenni, at þat er sQgn manna
flestra, at eigi skyrti níu hundruð“ (Laxd 937, Kálund
1889-1891).
• „enn halfliti-madur hafde vapn gód enn ei þóttust
menn siá, ad Ingimar skyrte sokn ne hardfenngi“
(Máguss saga jarls, AM 590 a 4°, bl. 32v25; þessa
lesbrigðis er ekki getið í útgáfunni (Gunnlaugur Þórð-
arson 185 8:11028), sem prentarþarna„skortaði“ sam-
kvæmt texta AM 152 fol).
úr Kristinrétti Áma biskups (NGL 5:20): „Ala scal bam hvert er borit verþr.... oc scira
lata prest er honum nairu (úr AM 49 8°, frá ca 1300), en í öðm handriti sama texta
stendurþama „nær“ (AM 351 fol, frá ca 1360).