Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 150
148
Veturliði Óskarsson
• „bað konungr þar sva til fa at ekki skeyrti“ (HkrI,x
1802, Finnur Jónsson 1895-1898, lesbrigði úr AM 38
fol, prentað neðanmáls. — í aðalhandritum stendur
hins vegar: at engan hlut skyldi skorta“).
• „skeyrti" í handritinu NRA 78 va13 á Norska rík-
isskjalasafninu (Maríu saga (brot, óútg.) ~ Unger
1871 b, 674), sjá undir skyrti hér að framan.
sóma Engin örugg dæmi fundust um hljóðvarp í vh.þt. af
sóma. Rétt er þó að minna á að ‘o’ getur stundum
staðið fyrir /0/, sbr. kafla 3.3 hér á eftir. Þegar í Ijós
koma dæmi eins og það sem hér fer á eftir, þyrfti
því að kanna stafsetningu handrits með þetta í huga:
„ecki fengv þeir hiarta sva mikit, at honvm somþi“
(SnE 10215, Finnur Jónsson 1931). Ekki hefur verið
ráðist í slíka athugun hér.
Vh.þt. af sóma ‘hæfa, vera til sæmdar’ verður annars
trauðla greindur frá vh.þt. af sóma ‘heiðra; hæfa’ (ia-
sögn < *sðmian\ yngri mynd er sæma), hvortveggja
yrði hljóðréttur sámdi.
spara sperði:
• „Nu þik[i] mer þat illt ... er þu hefir sua þungan lut
af. ok sperða ek þik til þess“ (BandM 541, Magerpy
1956-1976).
• „ecki sperða ek fe ef nockurR villdi ganga i malit“
(BandM 3111, ed.cit.).
• „hann ... kvað þat a hvert land coma myndo ef þeir
sperði sva mat sinn. at cristnir menn þyrpti at eta
hrosa-slatr hia þeim“ (Sv 2727, Indrebp 1920).
(og stundum /q/), t.d. þeylði, reyru,freyrinn, æyrindi, sleykua fyrir þ0lði, r0ru,fr0rinn,
0rindi, sl0kkva. Sbr. inngang Finns Jónssonar(1916) að Eirspennli, bls. xi.