Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 151
Nokkur orð um é-sagnir og i-hljóðvarp í vh. þt.
149
TRÚA
ÚR TEXTASAFNI MÁLVÍSINDASTOFNUNAR:
• „Ófeigur segir: „Til máttu hætta ef þú vilt um nokk-
uð féð. Næsta sperði eg þig ekki til að fá svo mikla
óvirðing af sem á horfist““ (Bandamanna saga, Kon-
ungsbók, 5:34).
• (Bandamanna saga, Möðruvallabók, 5:9 og 9:17).
trýði:
• „En ek vilda, at þu lyddir oc tryddir(l) þvi... “ (.Andr4
40716, Unger 1874; Andreas sagapostola, 4. gerð) —
sambærilegur staður í annarri gerð textans:
• „En þvi vil ek þik heyra laata dyrð krossins, at sva
mætti til bera, at þu tryðir ok viðkendiz ok hialpaðiz
með hans heilagleik." (Andreas saga postola, 3. gerð,
ed.cit., bls. 39726).
• „Enn G(uðmundr) prestr svar(aðe) miukliga. ok
sp(urðe). huart haN tryðe Martein byskup ohelgara
eN aðra menn“ (CBpA 12014, Stefán Karlsson 1983)
(sbr. Sturlungu-dæmið hér á eftir).
• „Dagfinnr bondi bað konvngsmodvr þess er Sigar
kvæmi at hon tryði honom eigi“ (HákFris 4 1 329,
Unger 1871 a).
• „Johan postole seger fra þui at iesus cristr spurþe
gyþinga ... hvi þeir tryþe eige honom“ (Hómísl27
8613, Wisén 1872).
• „Ef su cona være seT i myrqvastofo ... en hann trýþi
eigi sægo hennar ... “ (Hómísl60 20911, Wisén 1872).
• „seNdi Gvþ mic hiqat. at ér fir letit villo scvrþgoþa. en
tryþeþ scapera yþrom“ (Mth2Cod645 1124, Larsson
1885).
• „hann ... sagðe hvat þeim hefðe at þav tryðe asanan
guð er skop himin ok iorð“ (ÓTOddS 4225, Finnur
Jónsson 1932).