Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 152
150
Veturliði Óskarsson
• „þá sendi hann honum orð miok með slægð ok spotti
ok lét, sem hann mundi helldr upp gefaz, en Aulus
færi þessu fram lengr, ok sva, sem hann trýði, að
kastalinn mundi unninn verða“ (Rómv1 1027, Meis-
sner 1910).
• „En Guðmundr prestr svarar mivklega, hvart hann
trydi [Martein biskup at óhelgara, at bein hans væri
dQkk“ (bœtt við íAM 204fol)\ (Stu'K 25322, Kálund
1906-1911, 1) — sbr. dæmi úr Guðmundar sögu hér
að framan. „
• „ængi var þeira sua godr vinr at þav tryði til þessa at
vita sina færð“ (Þiðr11 10711, Bertelsen 1908-1911).
• „Eigi vilda ek, Þórðr, at þú tryðir mjök á vísdóm Þór-
halls“ (Þórð2x 20019, Jóhannes Halldórsson 1959).
UGGA yggði:
• „er maðr hand salar sva at ellegar er hætt fiorvi
hans eða fe eða hann ygðe ser aliot eða fiár rán“19
(GrgKon11 18920, Vilhjálmur Finsen 1852, 2).
ÚR TEXTASAFNI MÁLVISINDASTOFNUNAR:
• „En það eru nauðahandsöl ef maður handsalar svo að
ella er hætt fjörvi hans eða fé, eða hann yggði sér áljót
eða fjárrán" (Grágás (Staðarhólsbók), Um fjárleigur,
78:204).
19 Bæði Fritzner og AMKO hafa þetta dæmi undir flettunni yggja, sem væri ja-
sögn, og er þetta eina dæmi Fritzners um þá sögn, en AMKO hefur að auki eitt annað
dæmi (norskt), og er það um nt.-myndina yggir sem kemur fyrir í Gulaþingslögum og
Landslögum (Þingfarabálki): „ef maðr yggír eighi anduítní“ (Gul 7928 (NGL 1, sbr.
Landsl 1512, lesbrigði (NGL 2)). Þt. uggði er hins vegar ævinlega talin til sagnarinnar
ugga, bæði hjá Fritzner, AMKO, í textasafni Málvísindastofnunar Háskólans (þar
er ofangreint dæmi um yggði, úr Staðarhólsbók, einnig haft undir ugga), Lexicon
Poeticum, Cleasby-Vigfusson og í orðabók Herzbergs yfir norsku lögin (Glossarium,
Herzberg 1895). Ásgeir Blöndal Magnússon telur að yggja sé e.t.v. „víxlmynd við ugga,
upp komin úr tilteknum beygingarmyndum upphaflegrarén-sagnar" (ÁBM: 1163). Hin
fáu, öruggu dæmi um yggja benda til þess að sögnin hafi ekki verið til í íslensku
miðaldamáli og að Grágásardæmið sé fremur vh.þt. af ugga en yggja.