Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 181
Orð aforði
179
skitsi ‘hrikalegur kvenmaður’
slæki ‘stórvaxinn kvenmaður’
strympa ‘skass, stórvaxin kona’
stykki ‘stór, þunglamaleg kona’
surtla ‘stórvaxin og sóðaleg kona’
1.3.4 Gömul kona
herkerling ‘gömul, vesæl kona’
hitta ‘kerlingarskrukka’
híót, kerlingarhíót ‘hró, skar’
hláka, kerlingarhláka ‘kerlingarhlussa, skrukka’
hrokkinskinna ‘roskin, hrukkótt kona’
hromsa, kerlingarhromsa ‘hnjóðsyrði’
hrota, kerlingarhrota ‘örvasagamalmenni’; ‘gömul skepna, léleg ær’
hró, kerlingarhró ‘gömul kona’
hurpa ‘hrukkótt kona’
ronta ‘kerlingarskrukka’; ‘gömul kvíaær, rytjuleg kind’
skráma ‘gömul, hrukkótt kona’
skrukka, kerlingarskukka ‘gömul, hrukkótt kerling’
skrunka, kerlingarskrunka ‘gömul kerling’
skurfa, kerlingarskurfa ‘gömul kerling’
1.3.5 Útlit
Sóðaleg kona:
busla ‘sóðaleg kona, subba’
drabba ‘sóðafengin kona’
drubba ‘sóðakvendi’
drusla ‘sóðafengin og lítilsigld kona’
drægsli ‘subbuleg kona’; ‘dróg, bikkja’
dræsa ‘subbukvendi’ (sjá 1.6)
dubba ‘subbulegur kvenmaður’
dömp ‘subbuleg og silaleg kona’
gráslemba ‘óþrifin stúlka’
grubba ‘sóðaleg kona’
hrognapusa ‘lítið þrifin kona’
krubba ‘sóðaleg kona, subba’
sóðalöpp ‘sóðaleg kona’
stritta, strytta ‘rytjuleg og sóðaleg kona’