Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 183
Orð aforði
181
hvatabuska ‘fljótfær og skvettuleg kona’ (ÁBl). OM gefur merkinguna
‘fljótvirk og dugmikil kona (sjá 1.2.1), óþrifleg eldakona’.
hveðra ‘stelputrippi, hávær kona eða krakki’; ‘ókyrr og skvettuleg skepna’
hvellibjalla, -rifa ‘hávær kona’
kengála ‘renglulegur og ferðmikill kvenmaður, fenjuleg stelpa’; ‘hryssuheiti’
skegla ‘snegluleg og garraleg manneskja, flasfengin kona, gálaus og léttúðug
stelpa’; ‘horuð sauðkind’
skella ‘hávær og fyrirferðarmikil kona eða stelpa’
skellibjalla, -gláma, -naðra, -nefja ‘hávær og fyrirferðarmikil kona’
skerjakolla ‘skessulegur, gangmikill kvenmaður’
skrudda ‘óstýrilát og fyrirferðarmikil stelpa, hávær kvenmaður’
skrugga ‘ferðmikil stelpa’
skúta ‘ferðmikil kona’; ‘seglskip'
snegða ‘fasmikil og geðrík kona’,
stelputrippi ‘fljótfær og fluðruleg stelpa'
svamla ‘fyrirferðarmikil kona eða skepna’
ysja ‘fasmikil kona’; ‘tröllkona’
1.4.2 Kona mikið á ferðinni
ferðafuða ‘flækingskvendi’; (fuð ‘sköp kvendýrs eðakonu’)
flaggáta ‘rásgjöm kona’; ‘stór og stygg stóðmerki’
fluðrukolla ‘flasfengin kona, flöktgjöm stelpa’
1.4.3 Óhemja, ólátasöm stelpa
frenja ‘óhemja, óstýrilát kona’; ‘óstýrilát skepna’
freyðsild ‘vanstillt, óróasöm kona’
fúgáta, fúkáta ‘vanstillt og óþjál manneskja’; ‘óþæg rolla’
gafihlað ‘framhleypin stelpa’
gandála ‘ólátasöm stelpa’; ‘ólátasöm skepna’
gantroppa, galtroppa ‘ærslafull kona’
gála ‘óstýrilát, ofsakát stúlka, flenna’; ‘stygg skepna’ (sjá 1.6)
óstefna ‘óhemja, um stelpukrakka’
skerjála ‘óstýrilát stelpa, gjálíf og frekjuleg kona’; ‘óþekk skepna’
skirja ‘óstýrilát og villingsleg kona, klunnalegur kvenmaður’
skrípi ‘ærslafull kona, flenna’
yrsa ‘óhemja, fála’