Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 193
Orð aforði
191
kúlumagi, -vambi 'ístrubelgur, ístrumagi’
rekugaddur ‘gildvaxinn maður’
taðjarpur ‘gildvaxinn maður’
þjasi ‘ístrubelgur’
2. Magur karlmaður:
hengilmæna, -mena ‘mjór og slyttislegur maður eða skepna’ (sjá
2.5.3)
hordálkur, -slápur ‘grindhoraður maður eða skepna’
himnalykkja ‘mjór maður’
méni ‘grannvaxinn karlmaður’
mjógosi ‘lítill og horaður maður’
rindill ‘væskill, mjóvaxin maður’
spóakríkur ‘maður eða dýr með grönn, holdlítil læri’
spóanefur ‘maður magur í andliti’
3. Hávaxinn, grannur karlmaður:
angilji ‘langur og krangalegur maður’
gamaflækja ‘langur og rengluvaxinn maður’
gaur ‘langur sláni’
golur ‘slánalegur strákur’
hengsli ‘langur og linlegur maður’
hrókur ‘langur sláni, klunni’
himnastigi ‘mjög hávaxinn maður’
krangi ‘sláni, grannur (og gjaman boginn)’
langintes ‘langur maður, sláni’
sláni ‘langur og mjór maður’
ströngull ‘langur sláni’
4. Stórvaxinn karlmaður:
bokki ‘stór, fyrirferðarmikill maður’
beljaki, boljaki ‘maður mikill vexti, stór og stirðbusalegur maður,
raumur, mmur’
breddi ‘grófgerður, stór maður’
bmði ‘stór og grófgerður maður’
deli ‘stór, klunnalegur maður’; ‘stuttur og digur hákarl’
dólpungur ‘stór, digur maður eða dýr’
drjóli ‘stór og sterkur maður’
eflingur ‘stór og sterkur maður’
hrotti ‘stór, klunnalega vaxinn maður’ (sjá 2.4.1)