Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Síða 198
196
Orð aforði
gandólfur ‘grófgerður maður’
garri ‘rosti, frekja’
gepill ‘ómenni’ (sjá 2.3.5)
glommur ‘yfirgangsseggur’ (sjá 2.4.2)
glorri ‘rusti, maður fyrirferðarmikill í fasi’ (sjá 2.2.2)
groddi ‘ruddafenginn maður’
hafnagapi ‘yfirgangssamur maður’
halljunkur, hallunkur ‘dusilmenni, ótraustur maður, beggja handa jám’
harðjaxl, -njáll (sjá 1.5.1), -njóli ‘hörkutól, harðbrjósta maður’
hari ‘hrani, rostamenni’
hrani ‘ruddamenni, hryssingslegur maður’
hroðakláfur, -klápur, -jarpur ‘mddamenni’ (OHT)
hroði ‘ruddi, hrotti’
hrotti ‘mddi, mddamenni’ (sjá 2.3.3)
hrösulmenni ‘svaðamenni’
hundspott ‘úrþvætti, hrakmenni’
klunni ‘ruddi, grófgerður maður’ (2.3.3)
kogni ‘óþokki’
larfur ‘ómenni, labbakútur’
lubbi ‘þrjótur, fúlmenni, óþokki’
lubbamenni, -taskur ‘lubbalegur maður, fúlmenni, ódrenglyndur maður’
lúsablesi ‘lubbamenni, larfur, lúsapési’
lúsapési ‘lúsablesi’
mannkerti ‘ómerkilegur maður’ (sjá 2.4.4)
óbermi ‘óræsti, óhræsi, afstyrmi, úrhrak’
ódámur ‘ódráttur, lubbamenni’
ódemi ‘óþverri’
ódili ‘ódráttur, óræsti’
ódráttur ‘þorpari, sluddmenni, mannhrak’
óhræsi ‘ódámur, ódráttur’
ómenni ‘mannleysa, vesalmenni, varmenni’
óræsti ‘óhræsi, ómenni, ótukt’ (sjá 2.3.5)
óskepna ‘óhræsi, siðleysingi’
óþokki ‘ódámur, fantur, illmenni, rót’
puðlingur ‘ómerkilegur, lágkúrulegur maður’
reddi ‘grófgerður, ómerkilegur maður’
roðhænsni ‘óbermi, ómerkingur’; ‘horað, lítilfjörlegt lamb’
rót ‘óþokki, ótukt, óhræsi’