Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Síða 202
200
Orð aforði
hérakoppur ‘undirlægjulegur maður’
hráæti ‘falskur maður, óáreiðanleg persóna’
hræfugl ‘falskur maður’
hrökkáll ‘maður sem er ekki treystandi á’
hulduhrútur ‘sá sem ekki lætur uppi hreinskilningslega álit sitt’
hundlápa ‘laumulegur maður’
huklari ‘undirförull, óhreinlyndur maður’
klækismaður (engin skýring í OM)
móri ‘brellinn, undirförull maður’
refjahundur ‘refjóttur maður’
rokkur ‘óáreiðanlegur maður, óvandaður maður’
ræksni ‘óvandaður maður’
skraparot ‘óáreiðanlegur maður’
spólurokkur ‘heldur lausgeðja og óáreiðanlegur maður’
2.4.6 Klaufskur maður, klunnalegur karl
afklofi ‘klaufi, klunni’
afturfótakvikindi ‘maður afskaplega klaufskur í verki’ (sjá 2.4.1)
afturúrstang ‘maður sem þykir öðrum lélegri’
ambinböðull ‘erkiklaufi’
amlóði ‘skussi, aumingi, letingi’
an(n)léri ‘aumingi, skussi’
barri ‘klunni, klaufi’ (sjá 2.4.1)
drellir ‘klaufi, hlunkur’
heimótti ‘feiminn og klaufalegur maður’
hlunkur ‘stirðbusi’
hreðubassi ‘klunni, silalegur maður’
klaufi ‘klunni, klaufskur maður’
klunni ‘klaufi’
lafsi ‘lélegur verkmaður’
liðleskja, -læskja ‘lélegur verkmaður, verkleysingi’
spaðvettlingur ‘maður ónýtur til verka’
stirðbusi ‘stirður maður, klaufi, klunni’
2.4.7 Stríðinn karlmaður, hrekkjóttur maður
fóhom ‘stríðinn maður, meinhom’
gáli ‘hrekkjalómur’ (sjá 2.2.2)
gári ‘hrekkjóttur maður’
hrekkjagífill, -klápur, -limur, -lómur ‘sá sem ástundar hrekki’