Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 206
204
Orð aforði
dröttungur ‘latur maður’
duddari, duddi ‘seinlátur maður’
dusungur, dúsungur ‘seinlátur en þó seigur maður’
dúði ‘duddi, seinlátur maður’
fatalúði ‘dúði’
freysgeldingur ‘rolumenni, gauð, manngarmur’
gauð ‘raggeit, vesældarlegur maður’
gaufari ‘seinlátur maður’
geðlúðra ‘geðlaus maður’
glæél ‘manngarmur’; ‘léleg skepna’
gorlykkja ‘mjög linur maður’
guddilon ‘hálfgerður ræfill’
guðsgeldingur ‘rolumenni, gauð, manngarmur’
heigull ‘bleyða, raggeit’
heimótti ‘mannleysa, rola, löðurmenni’
hengilmæna ‘dáðleysingi, verksmár maður, ónytjungur’ (sjá 2.3.3)
heybrók ‘bleyða, hugleysingi’
hémóna ‘rola, sljór maður’
héna ‘rola, lúpulegur maður'
héri ‘hugleysingi, raggeit’
hérvillingur ‘hjáræna, hjárænulegur maður’
hjáræna ‘sauðarlegur maður’
hlésari ‘sérhlífinn maður’
krefeti ‘aumingi, kveif’
kræfa ‘lingerður maður, kveif bleyða’
kújón(i) ‘lydda, dáðleysingi’
kveita ‘kveif, kjarklítill maður’
léri, mannleri, mannléri ‘mannræna’
linsa ‘linur maður’
lirfa ‘duglaus maður’
ljóri ‘rolumenni’
loddi ‘letidraugur’
lúðulaki ‘ræfill, skussi, letingi’
lydda ‘vesalmenni, hugleysingi’
lypja ‘linkulegur maður eða skepna’
lyppukveikur ‘lingerður maður’
læpa ‘duglaus maður’
löðurmenni ‘skræfa’ (sjá 2.3.5)