Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Page 210
208
Orð af orði
ályktun að konur séu þrepi neðar en karlar í virðingarstiganum" (21).
Orðalistar þeir sem ég hef safnað saman eru unnir úr OM, ÁBl og
OHT eins og áður er fram komið en engu var safnað á vettvangi. Þess
vegna er ekki unnt að draga marktækar ályktanir af því hvor hópurinn
noti hvaða orð. Af listunum virðist þó fátt benda til að karlmenn noti
grófari orð um konur en sjálfa sig. Orð um karla eru talsvert fleiri en
um konur og ný neikvæð orð eru mynduð um karla ekki síður en konur.
Fátt virðist því benda til að konur standi skör neðar en karlar.
HEIMILDIR
ÁBl = Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans,
Reykjavík.
OHT = Talmálssafn Orðabókar Háskólans.
OM = Islensk orðabókhanda skólum og almenningi. 1983. Ritstjóri: Ámi Böðvarsson.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Snorra-Edda 1984 = Edda Snorra Sturlusonar. Heimir Pálsson bjó til prentunar. Mál
og menning, Reykjavík.
Bjöm Karel Þórólfsson. 1934. Rímur fyrir 1600. Safn Fræðafjelagsins um ísland og
íslendinga IX. Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn, Kaupmannahöfn.
Guðrún Kvaran. 1985. íslensk samheiti um konur. íslenskar kvennarannsóknir. 29.
ágúst- 1. september 1985:15-2l.Reykjavík.
Mímir = Álfheiður Ingimarsdóttir, Bima Lísa Jensdóttir, Hrafnhildur Þorgrímsdóttir,
Þóra Magnea Magnúsdóttir. 1994. Hóra, hlussa, perri, proffi. 1994. Mímir. Blað
félags stúdenta í íslenskum fræðum. 41:16-22. Reykjavík.
Slangurorðabókin = Mörður Ámason, S vavar Sigmundsson, Ömólfur Thorsson. 1982.
Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu,
Reykjavík.
Guðrún Kvaran
Orðabók Háskólans
gkvaran@lexis.hi. is