Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Qupperneq 217
SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR OG SIGURÐUR KONRÁÐSSON
Skrá um rit og greinar
sem varða máltöku íslenskra barna
í þessari skrá eru talin upp þau rit sem tjalla um máltöku íslenskra
barna. Tiltölulega stutt er síðan fræðilegar rannsóknir á máltöku hófust
á íslandi, en með breyttum viðhorfum innan málvísinda hafa slíkar
rannsóknir þótt æ áhugaverðari. Rétt er að taka fram að þessi skrá er
miðuð við fræðilegar rannsóknir á máltöku íslenskra barna.
Álfheiður Ingimarsdóttir. 1995. Núllfrumlög í máli bama: Kenningar um núllfrum-
lög og máltöku og athugun á máli íslensksbams. B.A.-ritgerð í íslensku, Háskóla
íslands, Reykjavík.
Ámý Inga Pálsdóttir, Halla Bogadóttir og Stefán Guðmundsson. 1980. Rannsókn á
framburði 3. og 4. ára bama. Ritgerð, Kennaraháskólaíslands, Reykjavík.
Ásgeir Reynisson. 1988. Gitta og Atli. Ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
Ásgeir Svanbergsson. 1980. Rannsóknirá bamamáli. Skíma 3(3).10-11. [Viðtal við
Indriða Gíslason og Jón Gunnarsson.]
Áslaug J. Marinósdóttir. 1981. Þróun fleirtölumynda hjá Kára. Ritgerð, Háskóla
íslands, Reykjavík.
—. 1982. Vensl eintölu og fleirtölu í máli íslenskra bama. Ritgerð, Háskóla Islands,
Reykjavík.
—. 1983. Tölumyndir nafnorða í nefnifalli hjá íslenskum bömum. B.A.-ritgerð í
almennum málvísindum, Háskóla íslands, Reykjavík.
Áslaug J. Marinósdóttir og Guðrún Sigurðardóttir. 1980. Athugun á fleirtölu í bama-
máli. Mímir 19:29-45.
Bergljót Baldursdóttir. 1985. Language Shift in an Icelandic Child: A Longitudinal
Case Study of Language Attrition. íslenskt mál 7.49-72.
Bima M. Amþórsdóttir. 1986. Upphaf máltöku. B.Ed.-ritgerð, Kennaraháskóla ís-
lands, Reykjavík.
Bjöm Þór Svavarsson. 1985. Orð fyrir orð. Um eins-orðs yrðingar í bamamáli.
Ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
—. 1986. Athugun á neitun í bamamáli. Ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
—. 1987. Tölvuvinnsla bamamálsgagna. Leiðbeiningar við forrit til úrvinnslu lang-
skurðargagna. Ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík. [Forrit fylgir, útgáfa 0.1, nóv-
ember 1987.]
íslenskt mál 16-17 (1994-95), 215-220.© 1996 íslenska málfrœðifélagið, Reykjavík.