Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 195

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 195
Ritdómar 193 tilvísandi á meðan óákveðnir naíhliðir hafa yfirleitt annaðhvort fjöldamerkingu eða hlutamerkingu. Staða rökliða í setningu hefur einnig áhrif á merkingu og það sama gildir um neikvæðisorð. Hægt er að láta frumlag standa aftar í setningu en í ffamstöðu og á eftir persónubeygðri sögn og er þá aðallega um að ræða óákveðin frumlög og oft með tilvistarmerkingu. í 11. kafla er sjónum beint að setningagerð og merkingarflokkum sagna. Hér er t.d. um að ræða flokkun í staðreyndasagnir og álitssagnir sem geta tekið með sér annaðhvort ffamsöguhátt eða viðtengingarhátt eða hvort tveggja. Háttarsögnum má einnig skipta í tvennt eftir því hvort merkingin er grunnmerking, þ.e. tjáir ábyrgð, skyldu, getu eða vilja, eða möguleikamerking. Hér eru segðir einnig kynntar til sög- unnar og gerð er grein fyrir muninum á þeim og setningagerðum. Segðir hafa ákveðið hlutverk þótt ekki séu órofin tengsl á milli segða og hlutverka þeirra. Hættir sagna, t d. geta oft breytt hlutverki segða, þ.e. smtt við þau eða veikt þau. Einnig er hægt að skipa sögnum í mismunandi verknaðarflokka eftir svokölluðum verknaðargerðum, þ e. hvort þær tjá ástand, atburð, aðgerð eða athöfn. Verknaðargerðir sagna hafa aftur áhrif á setningagerð, t.d. hvort þær geta staðið í boðhætti, með hvers kyns atviksliðum þær geta staðið og hvort þær tjá framvinduhorf. Framvinduhorfið með vera að virðist hafa verið víkkað út til að ná til umsagna sem tjá ástand en framvinduhorfið íslenska gat ekki komið fyrir með ástandssögnum áður. Fimmti hluti bindisins, þrír kaflar, fjallar um samspil setningagerðar og samræðu- hlutverka með sérstakri áherslu á fomafnanotkun annars vegar og færslur innan setn- ■nga hins vegar (bls. 499-600). Fyrsti kaflinn í þessum hluta, 12. kafli, er inngangur að síðari köflunum tveimur og í honum em helstu hugtök innan samræðufræða kynnt til sögunnar, eins og gamlar og nýjar upplýsingar í samræðunum, upplýsingaflæði, kjami/umræðuefni, tema/aðalumræðuefni, rema/ummæli, brennidepill og sjónarhom. í 13. kafla er áherslan á tilvísun og fomöfnum. Bindikenningin deilir nafnliðum UPP í þrjá mismunandi flokka, þ.e. bindifomöfn, fomefnur og vísiliði, og samkvæmt henni verða: (a) bindifomöfn að vera bundin innan síns sviðs, (b) fomefnur að vera frjálsar á sínu sviði og (c) vísiliðir að vera alfrjálsir (bls. 526). Eina undantekningu frá bindikenningunni er að finna í hegðun afturbeygðu fomafnanna sig og sinn en þau má h^lla „langdræg“ því að undanfari þeirra gemr verið staðsettur i undanfarandi setningu og geta þau þá annaðhvort verið bundin af undanfara í móðursetningu eða Verið „fijáls" í setningu með viðtengingarhætti. Fjallað er um formgerðir og færslur innan setninga í 14. kafla en innan málkunn- áhufræðinnar er litið þannig á að frávik frá sjálfgefinni orðaröð sýni að færsla hafi átt ser stað. Rök fyrir færslum geta verið margvísleg, t.d. ákveðin setningarleg vensl liða v>ð aðra liði sem staðsettir em annars staðar í setningunni eða ef merkingarleg túlkun hðar byggist á venslum við liði sem staðsettir em annars staðar. T.d. er gert ráð fyrir að sögnin flytjist skyldubundið í annaðhvort beygingarpláss eða tengipláss. Fmmlög geta færst aftur fyrir sögnina ef annar liður hefur verið færður fram, þau geta lyfst ofar > fortngcrðum með ftumlagslyftingu, þau geta undirgengist frestun til hægri ef þau em Þttng, óákveðin eða neikvæð. Andlög geta færst með kjamafærslu fremst, með stokk- t>n til vinstri í setningunni og hægt er að gera þau að frumlögum í þolmynd. Flesta liði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.