Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Side 216

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Side 216
214 Ritfregnir Könnuð voru áhrifin sem hnattrænir þættir, og þá sérstaklega útbreiðsla ensku, hafa á málstefnu í tveimur löndum: á Islandi og í Danmörku. Athugunin náði til þriggja sviða: menntunar, menningarafurða og upplýsingatækni. Fram kom að bæði ríkin hafa mótað sér málstefnu sem ætlað er að freista þess að hamla gegn enskunni. Nytsemi slíkrar málstefhu virðist þó fara eftir því hvort við- komandi þjóðtunga styðst við máttuga þjóðhyggjuhugmyndafræði (e. nationalist ideologies) og eftir því hve mikils stuðnings hún nýtur í stofnunum samfélagsins og meðal almennings. Málstefna íslands og Danmerkur var einnig skoðuð í ljósi þess að löndin tilheyra yfirþjóðlegum einingum innan Evrópu og á Norðurlöndum. FIilmarsson-Dunn tók í því sambandi sérstaklega fyrir spuminguna um það hvort og hvemig hinar yfírþjóð- legu einingar gætu stutt þessi smáríki í viðleitni þeirra við að spoma gegn áhrifum enskunnar. Hilmarsson-Dunn fór nokkmm sinnum til íslands og Danmerkur í tengslum við rannsóknina. Þá gerði hún m.a. athugun meðal framhaldsskólanemenda til að fá inn- sýn í málhegðun þeirra og tók viðtöl við ýmsa fagaðila. Sigurður Jónsson. 2007. Det vilda tankandet och det kultiverade. Islandsk fack- spráklig sprákvárd med tyngdpunkt pá fórsta hálften av 1900-talet. Acta Wasaensia Nr 184. Sprákvetenskap 34. Vasa universitet, Vasa. 190 bls. Sigurður Jónsson kannar í rannsókn sinni þau áhrif sem fjórir ismar höfðu á íslenska málrækt á fyrri hluta 20. aldar og þá sérstaklega á íðorðastarf. Meginstefnan í grein- ingu Sigurðar er þjóðhyggja (nationalism) en undirskipaðar em alþjóðahyggja (inter- nationalism), lýðræðishyggja (demokratism) og textafræðihyggja (filologism). Áhrif þjóðhyggju og alþjóðahyggju haldast tiltölulega stöðug á tímabilinu sem rannsakað er. Ásýnd lýðræðishyggju breytist hins vegar á tímabilinu frá því að einkennast af forréttindum fárra til þess að verða tiltölulega alþýðlegri. Textafræðihyggja (filo- logism) er nýjung í þessari greiningu. I skilgreiningu Sigurðar felur hugtakið í sér þá formstýringu þar sem leitast er við að þróa nútímamálnotkun með því að leggja sér- staka áherslu á þann forða sem málið býr þegar yfir og litið er svo á að í þeirri aðferð felist menningarlegur og, ef þörf krefur, pólitískur styrkur. Fílólógisminn reyndist bæði stöðug og mjög miðlæg breyta allt tímabilið. Niðurstaðan er sú að ismamir fjórir séu leiðandi í þróun fagmáls á Islandi. Sigurður gerir í ritgerðinni m.a. grein fyrir þætti tiltekinna einstaklinga sem létu sérfræðimál og íðorðastarf til sín taka á fyrri hluta 20. aldar og bendir á að þar vom hvorki fremstir í flokki menn úr iðnaði né náttúruvísindum heldur hugvísindamenn á borð við Ágúst H. Bjamason, Guðmund Finnbogason og Sigurð Nordal. Sigurður Jónsson rekur sérstaklega meginviðhorf og helsta ffamlag þessara þriggja manna. Meðal niðurstaðna hans er að þegar leið á 20. öld hafi breytt ásýnd lýðræðishyggj- unnar leitt til þess að áhrif slíkra einstaklinga minnkuðu eftir því sem stofnanir á borð við Háskólann og Ríkisútvarpið fengu aukið skipulegt hlutverk í stuðningi við ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.