Ritmennt - 01.01.1998, Page 53

Ritmennt - 01.01.1998, Page 53
RITMENNT AÐ YRK)A UR ISLENSKU He sang the flowers' unspoken words, the flocks of sheep that roam about, the frolic dartings of the birds, the flashing fins of silver trout; often he sang of happy farms, filled with blessings, free from harms, because the farmer and his wife foster their own and others' life.16 En þegar ég fór með æfingunni að treysta betur á eigin hagleilc gerði ég mér ljóst að í næst- um því öllum tilvikum mundi það vera gerlegt að endurskoða þýðingarnar og ná fram betra samræmi við íslenska bragfræði17 án þess að nákvæmni glataðist að neinu verulegu marki. Þetta erindi úr „Hulduljóðum" lítur nú þannig út: He sang of flowers and their flirting words, the foolish sheep that roam about, the bashful darting of the birds, the brisk zigzags of tiny trout; mostly he sang of sunny farms, safe from injustices and harms, where wise old farmers and their wives watch over others' precious lives. Við endurskoðun þessa erindis hvarf ég frá því að nota eitt stuðlunarhljóð (f) í öllum ljóðlín- unum og stuðlunin í öllum fjórum línupörunum var færð til samræmis við íslenskar brag- reglur (þar á meðal var grófum dæmum um ofstuðlun útrýmt úr línum 4 og 6).18 Ég kornst eklci aðeins að því að það hafði nijög lítil áhrif á nákvæmni þýðinganna í heild að form þeirra var hert; ég komst lílca að því að oft bætti það þær. Því að hér er ein af þver- 16 Kvað 'ann um blóma hindarhjal og hreiðurbúa lætin kvik, vorglaða hjörð í vænum dal og vatnareyðar sporðablik; þó kvað hann mest um bóndabæ er blessun eflir sí og æ, af því að hjónin eru þar öðrum og sér til glaöværðar. 17 Ég stefndi ekki að algeru samræmi þar sem ég hafði það að meginreglu að hafna þeim greinarmun sem íslend- ingar gera á hákveðum og lágkveðum og tengslum þeirra við reglur um stuðlasetningu. Ég var nú þrátt fyrir allt að yrkja ljóð á ensku, ekki íslensku. Um þetta atriði sjá JH III, Appendix B. 18 Mér virðist að ofstuðlun með því hljóði sem bindur saman tvær ljóðlínur beri að forðast ef mögulegt er. En aðra gerð ofstuðlunar sem er fólgin í því að koma með nýtt stuðlunarhljóð í jöfnum línurn á eftir höfuðstafnum (t.d. „own... others" í 8. línu eldri gerðarinnar og „tiny trout'' í 4. línu yngri gerðarinnar) finnst mér vel hægt að leyfa sér að nota. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.