Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 29

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 29
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 29 ANNA MAGNEA HREINSDÓTTIR FRæÐSLU- oG MENNINGARSvIÐI GARÐAbæJAR JÓHANNA EINARSDÓTTIR MENNTAvÍSINDASvIÐI HáSkÓLA ÍSLANDS Uppeldi og menntun 20. árgangur 1. hefti 2011 Ólíkar áherslur í leikskólastarfi Rannsókn á starfsaðferðum fjögurra leikskóla Grein þessi fjallar um starfsaðferðir í tveimur leikskólum sem starfa samkvæmt hugmynda- fræði kenndri við Reggio Emilia og tveimur leikskólum sem starfa samkvæmt Hjallastefnunni. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á gerð skólanámskráa leikskólanna, hvernig verk- efni barnanna eru skipulögð, hvernig litið er á hlutverk leikskólakennaranna, hvernig um- hverfi leikskólanna er og hvernig foreldrasamstarfi er háttað. Gögnum var safnað með lestri ritaðra heimilda, einstaklingsviðtölum við leikskólastjóra og rýnihópaviðtölum við starfs- fólk og foreldra. Alls var rætt við 46 manns. Niðurstöðurnar sýna að þátttaka starfsfólks í gerð skólanámskráa var takmörkuð í öllum leikskólunum og var foreldrum og börnum yfir- leitt ekki boðið að taka þátt í gerð þeirra. Mikill munur var á því hvernig verkefni starfsfólks voru skilgreind í leikskólunum eftir því hverjar starfsaðferðir þeirra voru. Starfsaðferðirnar settu einnig mark sitt á efnivið og leikefni og hvernig dagskipulaginu var háttað. Niðurstöð- urnar sýna að aðkoma foreldra að leikskólastarfinu virðist einskorðast við ákveðin verkefni. Efnisorð: Leikskólar, námskrá, hugmyndafræði, stefnur inn gang Ur Mennta- og menningarmálaráðuneytið mótar uppeldisstefnu leikskóla á Íslandi sem sett er fram í Aðalnámskrá leikskóla og eiga rekstraraðilar og leikskólakennarar að taka mið af þeim markmiðum og leiðbeiningum sem þar eru settar fram. Á grundvelli þeirra leiðbeininga á sérhver leikskóli að gera skólanámskrá. Bent hefur verið á að erfitt getur verið að teikna upp „gott leikskólastarf“ eða eina leið sem „hina einu sönnu“ frekar hefur verið talið að gæði leikskólastarfs velti á gildum og viðhorfum þeirra sem að því koma (Dahlberg, Moss og Pence, 2007). Starfsaðferðir leikskóla á Íslandi skulu skráðar í skólanámskrá og má ætla að þær hafi afgerandi áhrif á nám og menntun leikskólabarna. Margir leikskólar á Íslandi gera grein fyrir uppeldisstefnu sinni í skólanámskrá og vísa flestir þeirra til hugmynda nafngreindra fræðimanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.