Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 35

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 35
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 35 anna magnea HreinSdÓttir og JÓHanna einarSdÓttir ætlað að hafa jákvæð áhrif á allt skólastarfið. Umhverfið á að vera einn af hornsteinum skólastarfsins og þjóna í reynd sjálfstæðu uppeldishlutverki. Til að svo megi vera er lögð áhersla á afmörkuð rými, tvær til þrjár stofur með skýru heiti sem gefa kost á ólíkum leikmöguleikum og eru öll svæði vel merkt. Merkingar eru einnig settar á gólf og veggi til að sýna hvar og hvernig allt á að vera. Einnig eru umferðarreglur málaðar á gólf (Lilja S. Sigurðardóttir og Margrét Pála Ólafsdóttir, 2008). Veggir eru auðir og klæðist starfsfólk og börn skólabúningum. Foreldrasamstarf í skólum sem starfa samkvæmt Hjallastefnunni byggist á heima- viðtölum, fjölskyldumorgnum og vinnuframlagi foreldra og fjölskyldu í viðkomandi skóla eftir nánara samkomulagi. Einnig miðlar hver leikskóli mánaðarlega á rafrænan hátt tugum mynda af hverju barni í leik og starfi. Með viðhorfakönnun á hverju ári er leitað eftir áliti foreldra á leikskólastarfinu og tillögum þeirra til úrbóta. rannsóknarspUrningar Hugmyndafræði og starfsaðferðir leikskóla geta verið afar ólíkar þó að Aðalnámskrá leikskóla (Menntamálaráðuneytið, 1999) sé fylgt. Í þessari rannsókn voru skoðaðar starfsaðferðir fjögurra leikskóla sem byggja starf sitt annars vegar á aðferðum Reggio Emilia og hins vegar á Hjallastefnunni. Eftirfarandi spurningar leiddu rannsóknina: 1. Hvernig er staðið að gerð skólanámskráa leikskólanna? 2. Hvernig eru verkefni barna skipulögð og börnum skipt í hópa? 3. Hvernig er litið á hlutverk leikskólakennaranna? 4. Hvernig er umhverfi leikskólanna, búnaður og leikefni? 5. Hvernig er foreldrasamstarfi háttað? aðfErð Leikskólarnir sem tóku þátt í rannsókninni voru valdir markvisst (e. purposeful sam- pling) með markmið rannsóknarinnar í huga (Silverman, 2000). Valdir voru fjórir leikskólar, tveir sem störfuðu eftir Reggio Emilia-aðferðunum og tveir leikskólar sem störfuðu eftir hugmyndum Hjallastefnunnar. Leikskólarnir eru ekki í sama sveitar- félagi og eru misgamlir. Þó svo að leikskólarnir hafi verið valdir með stefnu þeirra og starfshætti í huga eru þeir ekki fulltrúar Hjallastefnunnar né Reggio Emilia-skóla heldur er hver og einn þeirra einstakur. Af trúnaðarástæðum er einungis gerð grein fyrir vettvangi í grófum dráttum og þar sem það þjónar tilgangi rannsóknarinnar. Til að tryggja nafnleynd hafa leikskólunum verið gefin gervinöfn. Skólarnir sem tóku þátt í rannsókninni voru leikskólinn Hóll, rekinn af einkaaðila, og leikskólinn Kátakot sem starfa í anda Hjallastefnunnar, og leikskólarnir Gullkistan og Klettur sem starfa í anda Reggio Emilia. Þótt leikskólarnir séu ólíkir er ekki hægt að draga af þeim algildar ályktanir um það nám sem fram fer í öðrum leikskólum á Íslandi eða þá menntun sem þar er veitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.