Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 114

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 114
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011114 námSmat Í náttúrUfræÐi hafa byggt upp), ferli (rannsóknarferli, að afla gagna, vinna úr þeim og kynna), við- horf (áhugi á vísindum, afstaða til ýmissa álitamála), eðli vísinda (hugmyndir um hlutverk og eðli vísinda, saga vísinda, sérfræðingar í vísindum), færni og beiting (sbr. vinnubrögð og færni í aðalnámskrá) og skapandi hugsun (að prófa hluti, leysa þrautir, spyrja spurninga, setja fram tilgátur o.s.frv.). Samkvæmt þessari rannsókn má ætla að námsmat í náttúruvísindum hérlendis nái mismikið til þessara sviða, sumra ekki neitt. Líklega má segja að hið sama gildi einnig um skipulag náms og kennslu. Náttúru- fræðikennarar virðast leggja áherslu á að meta vinnubrögð, „verkefnavinnu“, virkni og ástundun fremur en þætti sem snúa að inntaki náms eða kunnáttu. Þó kemur í ljós að próf og kannanir virðast algengar matsaðferðir og megindlegt mat fer vaxandi eftir því sem ofar dregur í skyldunámi. Þetta má e.t.v. túlka sem þversögn, en hugsanlega má einnig líta svo á að breytingar séu að eiga sér stað. Þess vegna munu höfundar halda áfram rannsóknum sínum og reyna að kortleggja hugsanlega þróun og breyt- ingar frá þeim tíma að þessi rannsókn hófst skólaárið 2006–2007 fram á yfirstandandi skólaár (2010–2011). Gagnasöfnun er þegar hafin í þeim tilgangi. athUgasEmdir Við þökkum Rannsóknasjóði Kennaraháskóla Íslands, nú Menntavísindasviðs, sem styrkti rannsóknina fjárhagslega. Einnig þökkum við ritstjórn og ritrýnum Uppeldis og menntunar. 1 Notkun orðsins náttúrufræði hefur lengi valdið ruglingi hérlendis, því það hefur af sumum verið skilið sem fræðin um hina lifandi náttúru (plöntur og dýr) fremur en fræðin um náttúruna í heild sinni, jafnt dauða sem lifandi. Undanfarna tvo áratugi hefur notkun orðsins „náttúruvísindi“ farið vaxandi í námskrárumræðu hérlendis, enda í samræmi við orðanotkun í nágrannalöndum, sbr. natural science á ensku, naturvitenskap í skandínavískum málum, Naturwissenschaft á þýsku og natuurweten- schap á hollensku. 2 Niðurstöður verkefnisins voru birtar í 16 skýrslum sem gefnar voru út af Rann- sóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands 2006 og 2007. Einnig hafa gögn verkefnisins verið greind og niðurstöður birtar í erindum og tímaritsgreinum (sjá t.d. Meyvant Þórólfsson o.fl., 2007, 2009).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.