Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 121

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 121
ANDVARI Á HÖTTUNUM EFTIR HEMINGWAY 119 spjall manna á milli, sem stundum skiptir hvern og einn talsverðu máli og sprettur gjarnan af efni sem hefur birst einhversstaðar. „Umræða“ er mjög vítt hugtak í öllu þessu samhengi. Með tilurð rafrænna gagnabanka eins og Gegnis (gegnir.is) og Tímarit.is (timarit.is) hefur orðið auðveldara en ella að finna efni í íslenskum tímaritum og dagblöðum. Við skoðun íslenskra dag- blaða kemur fljótt í ljós að Hemingway hefur gríðarlega oft borið á góma á opinberum vettvangi hér á landi. Margt af þessu efni - t.d. stuttir rabbpistlar um höfundinn eða fjölskyldu hans - kann að teljast léttvægt á menningar- legum vogarskálum en það getur samt átt drjúgan þátt í að festa höfundinn í sessi innan menningarkerfisins.34 Bókmenntalegt vægi höfundarins er hins- vegar fremur staðfest í ítarlegri umræðu í bókum, blöðum og tímaritum (m.a. þýddum greinum), sem og í formálum og eftirmálum með þýðingum, og í ritdómum um hin þýddu verk. Á íslensku liggur fyrir mikið af slíku efni um Hemingway eins og fram kemur í meginmáli og aftanmálsgreinum þessarar ritsmíðar. Ummerki um áhrif hins erlenda höfundar á innlenda kollega hans geta verið óljós og umdeilanleg, en umræðan um þau getur orðið til að styrkja stöðu hins meinta áhrifavalds - stundum að því er virðist á kostnað þeirra sem fyrir áhrifunum verða. Þegar hefur verið nefnt að Indriði G. Þorsteinsson var á sínum tíma gagnrýndur fyrir að feta stílslóðir Hemingways í fyrstu verkum sínum.35 En slík gagnrýni hefur líka dunið á fleiri höfundum, jafnvel allnokkru fyrr. Árið 1940, fimm árum eftir að Guðmundur G. Hagalín hafði fagnað Hemingway fyrir hönd bókasafnsins á ísafirði, skrifar hann grein í Lesbók Morgunblaðsins þar sem hann gagnrýnir harkalega bók Olafs Jóhanns Sigurðssonar, Liggur vegurinn þangað?, og telur hana einkennast af „aðfluttum“ stíleinkennum. „Halldór Laxness hefur auðsýnilega orðið að þola ágang í sinni landareign af hendi Ólafs Jóhanns“, og svo hefur Ólafur einnig „brugðið sér til Ernest Hemingway. En það er hvorttveggja, að Ólafur Jóhann hefir ekki leitað hjá honum að ilmgrösum og ekki er hverjum og einum hent að rækja svo græðlinga frá Hemingway, að þeim þyki ekki skift um til hins verra, enda er hörmung að sjá hinn ameríska gróður hjá Ólafi - og þefurinn af honum ekki góður.“36 Þessi Hemingway-fælni hneigist greinilega og af einhverjum ástæðum til vissra öfga og birtist meðal annars í því að hver étur upp eftir öðrum að margir hafi reynt að skrifa eins og Hemingway en ekki fari nú vel á því. Samt er Hemingway stöðugt hampað fyrir einmitt þessi áhrif. Þess vegna er frels- andi að lesa hin hispurslausu orð Péturs Gunnarssonar um áhrif Hemingways á Laxness, sem áður var vitnað til. Og hvað Indriða G. Þorsteinsson varðar þá má vissulega sjá svipmót af Hemingway í til dæmis skáldsögunni 79 af stöðinni. Full ástæða væri til að kanna tengsl þeirra betur og endurskoða þau fordómalaust. Kristján B. Jónasson bókmenntafræðingur, sem kannað hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.