Andvari - 01.06.2011, Side 129
ANDVARI
A HOTTUNUM EFTIR HEMINGWAY
127
22
25
26
Carlos Baker, Ernest Hemingway. A Life Story, bls. 795.
Sigurður A. Magnússon: „í návígi við dauðann alla ævi“, Morgunblaðið 4. júlí 1961 (þessi
grein varð síðar hluti af lengri grein um Hemingway sem Sigurður birti í 2. hefti Tímarits
Máls og menningar 1999). Sigurður hafði nokkrum árum áður skrifað heilsíðugrein um
Hemingway, í Lesbók Morgunblaðsins 20. mars 1954 (endurbirt í bók Sigurðar, Nýju fötin
keisarans, 1959). í þeirri grein er nokkur broddur í lokaorðunum: „Mikið hefur verið gert
úr lífsþrótti og lífsgleði Hemingways, en ég fæ ekki betur séð en það sé hvorttveggja gríma
sem felur hrellda ásjónu lífsþreytts og efasjúks manns. Dýpst skoðað er vandi hans ekki
hvernig maðurinn fái lifað vel, heldur hvernig hann fari að því að deyja einsog karlmenni
sæmir.“ („Dauðdagi hetjunnar", Nýju fötin keisarans. Greinar og fyrirlestrar, Akureyri:
Bókaforlag Odds Björssonar 1959, bls. 30-33, tilvitnun á bls. 33).
Helgi Sæmundsson: „Vopnin kvödd“, Eimreiðin, 67. árg., 2. hefti, 1961, bls. 182-185.
Indriði G. Þorsteinsson: „Grænar hæðir Hemingway“, Lélagsbréf 23. hefti, 7. árg., 1961,
bls. 7-9. Indriði hafði áður skrifað grein um Hemingway: „Skáld frá Illinois", Eimreiðin,
64. árg., 1. hefti, 1958, bls. 14-22. í sama Eimreiðarhefti birtist þýðing Indriða á smásögu
Hemingways „Now I Lay Me“.
Cyrille Arnavon: „Við andlát Ernest Hemingways", þýðandi Þorgeir Þorgeirsson, Tímarit
Máls og menningar, 4. hefti 1961, bls. 321-323.
Carlos Baker: „Ernest Hemingway", þýðandi Sverrir Kristjánsson, Andvari 1961, bls. 134-
139, tilvitnun á bls. 138.
Svanfríður Larsen: Af erlendri rót. Þýðingar í blöðum og tímaritum á íslensku 1874-1910
(Studia Islandica 59), Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands / Háskólaútgáfan
2006.
Peter Hallberg, Hús skáldsins (síðara bindi), þýð. Helgi J. Halldórsson, Reykjavík: Mál og
menning 1971, bls. 203.
Ernest Hemingway: „Ljós heimsins", þýðandi Halldór Kiljan Laxness, Iðunn, 18. árg.,
1934, bls. 346-356 (formáli Halldórs er á bls. 346-347).
Ernest Hemingway: „Kátir piltar“, í: Þýddar sögur eftir ellefu úrvalshöfunda frá tíu
þjóðum, þýð. Karl ísfeld, Reykjavík: Alþýðuprentsmiðjan 1940, bls. 103-116.
Annað dæmi um skrif Hemingways sem blaðamanns er greinin „Tyrkneski hershöfðinginn
og ítalski einræðisherrann“ (þýðandi ótilgreindur), Lesbók Morgunblaðsins, 20. janúar
1963. Hún var endurbirt á frummálinu í bókinni The Wild Years (1962) sem geymir greinar
er Hemingway sendi dagblaðinu Toronto Star frá Evrópu á árunum 1920-1923.
Per Meurling: „Hið sanna þjóðabandalag“ („lauslega þýtt“; þýðandi ótilgreindur), Þjóð-
viljinn 22. júní 1937.
Gauti Kristmannsson: „Das Licht der Welt in Laxness1 Ubersetzungen“ (óprentað handrit).
Halldór Kiljan Laxness: formáli að Ernest Hemingway: Vopnin kvödd, þýð. Halldór
Laxness, Reykjavík: Mál og menning 1941, bls. 5-7.
Halldór Laxness: „Málið“, Vettvángur dagsins. Ritgerðir, Reykjavík: Helgafell 1962, bls.
208-229 (tilvitnanir á bls. 208 og 213). Greinin birtist fyrst í Tímariti Máls og menningar,
2. hefti 1941.
Astráður Eysteinsson: „Þýðingar og bókmenntir", Skírnir, 158. árg., 1984, bls. 19-65. Sigfús
Daðason brást við ýmsu í grein minni, einkum hvað þýðingu Halldórs varðar, í Skírni árið
eftir - Sigfús Daðason: „Takmörk og takmarkanir þýðinga", Skírnir, 159. árg., 1985, bls.
92-102. Viðbrögð mín við grein Sigfúsar má sjá í grein minni „Þankar í kringum þýðingar",
Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 1986, bls. 18-27. Mikið vatn hefur til sjávar runnið
síðan þessar umræður áttu sér stað og hér gefst ekki tækifæri til að fara ofan í þær. Þótt
ég myndi vafalaust skrifa annarskonar grein um efnið nú, hefur skoðun mín á þýðingu
Halldórs ekki breyst tiltakanlega. Að sinni læt ég nægja að segja að Vopnin kvödd uppfyllir