Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 97
FERDASÖGUBROT 63 ir mórauðu. Líkt og þegar tveir isitja við drykkju og annar hellir úr sínu glasi í laumi í glasið hjá liinum, til að komast hjá of- drykkju sjálfur, eins hefir Mark- arfljót farið lymskulega að við Þverá og hefir liún fyrir þetta orðið að mórauðu skaðræðis- fljóti, sem skennnir bæði engjar í Odda og' eyðileggur margar jarð- ir í Landeyjum. Þetta er alt sam- an Markarfljóti að kenna, því eg þekki Þverá að öllu góðu frá því eg var barn. Þá svalaði hún mér við þorsta með sínu blátæra votni, þvoði mínar leirugu barnslappir, þegar eg liafði rekið kýrnar yfir mýrina berfættur (ekki af því eg ætti ekki sokka, heldur af því mér þótti sómi að því að vera sokka- laus og gaman að líkjast félögum mínum, Gunnari í Kraga og Sala í For). Það er von eg taki henn- ar málstað. Hins vegar liefi eg frá barnæsku haft andstygð á Markarfljóti. Eg' heyrði þess ætíð getið sem mann- drápsforaðs — er alla vildi í sig gleypa. Og að engum dáðist eg' jafnmikið í þá daga og Samúcl (föður Guðjóns h'úsameistara), sem ])á var ungur smíðasveinn við að .smíða kirkjuna í Odda — liann sagðist eitt sinn hafa vaðið yfir Markarfljót og hafði þá að- eins lélegt stafprik í hendi. En það vissi eg engan annan hafa g'jört. Hann sagðist að vísu hafa komist í hann krappann, og spurði eg liann þá hvers vegna hann hefði ekki bundið á sig hell- ur á bak og fyrir áður en liann fór út í, til að vaða með botninum (Vinnumennirnir höfðu spýtt í mig þeirri vizku — skal eg reynd- ar ekki enn neita, að sannleikur sé bak við.) Ætíð síðan hefir þetta þrek- virki Samúels staðið mér fyrir iiugskotsisjónum, og það er ýmist sjálfur Þór hinn rammi eða Sam- úel í hans stað, sem eg sé vaða knálega yfir fljótið og styðja forstreymis Gríðarvöl. En það var annað atvik ólieilla- vænlegt, sem g'jörði mig að fjand- manni Markarfljóts. Það var 3886, þegar það svalg í sínar dökku bylgjur, vaskleika mann- inn Bjarna Thorarensen frá Mó- heiðarhvoli. Hann liafði verið mér svo góður og það mat eg mik- ils af því hann var jafnframt svo vænn að yfirliti, fimur og sterkur. Mér fanst liann vera Gunnar á Hlíðarenda, en Grímur bróðir hans Skarphéðinn, og þótti mér .sómi að liafa eignast vinfengi þeirra. Fyrsta viðkynningin þótti mér líka sköruleg. Það var þeg- ar eg kom í fyrsta sinni að Mó- heiðarhvoli. Þá liitti eg Bjarna í bæjardyrum og var liann önnum ltafinn við að liýða einn vinnu- manninn á heimilinu, og þótti mér karlmannlegt að liirta svo þrek- vaxinn húskarh Grímur istóð lijá í mesta lilutleysi og þótti gaman að, en lét Bjarna einan um hirt- inguna. Við áðum í Gunnarshólma, ná- lægt klettinum Stóra Dímon. Þar er grösug flatneskja og enginn afmarkaður hólmi lengur, en sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.