Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 100
66 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA komiÖ á sveitabæ, sem er öllu bet- ur í sveit komið eu Drangshlíð. Klettabeltið lykur um breiðan, grösugan hvannn. Þar stendur bærinn. En bak við gnæfa upp úr klettunum nokkrir háir, odd- mjóir, einkennilegir drangar, líkt og Hraundrangar í Öxnadal. Þeir eru svo brattir, að menskir menn fá ekki klifað þá. Fram undan bænum istendur aftur gríðarstór drangur á miðju túninu. Hefir hann í fyrndinni lirapað ofan rir klettunum, þegar goðin voru reið. Klettarnir eru hér einkar skraut- legir, því þeir eru næstunr al- grænir af livannstóði upp á brún. Og þarna úir og grúir af fýlung- um og fýl, sem eiga heirna á ótal sillum í berginu innan urn hvann- stóðið. En hópar af hröfnum og kjóum eru þarna einnig á sveimi. Fuglabjörg ])essu lík eru víða undir Eyjafjöllum bak við bæina, og sömuleiðis í Mýrdalnum, og eru ]>au sumstaðar all-langan spöl frá .sjó, en fýllinn telur ekki eftir sér, að fara margar ferðir á degi hverjum til að sækja síli. Út við sjóinn eru einnig fuglabjörg, t. d. í Dyrhólaey, klettunum hjá Vík í Mýrdal, í Hjörleifshöfða og í Ing- ólfsliöfða þegar austar kemur. Þá má ekki gleyma öllum liell- irunum, sem eru fleiri undir Eyjafjöllum, en tölum verði tal- ið. Og sízt vantar þá í Drangs- hlíð. Sjórinn hefir áður á öldurn gengið upp að klettunum og graf- ið þessa hella, með lítilli fyrir- höfn, því bergið er meirt. Hell- arnir koma víða að miklu gagni. Fyrrum voru .sumir notaðir fyrir mannahíbýli, en margir eru nú notaðir fyrir peningshús og hey- hlöður. Er þ'á oftast hlaðinn veggur fyrir hellismunnann með dyrum eða bygt framau við þá til að auka rúmið. Undir túndrang- anum í Drangslilíð, er einn slík- ur hellir hafður fyrir fjós. Nokkru sunnar en Drangslilíð er annar góður bær, sem heitir Skarðslilíð, og er þar álíka fag- urt. Mikill arður er af fugla- tekju á báðum bæjunum. Þar iiefði eg haft gaman af að alast upp, þegar eg var strákur, bæði til að mega. klifra í klettunum og sækja mér hvönn og egg, og elt- ast við fuglana til að kynnast þeirra liáttum. Ef eg mætti kjósa hvar eg vildi aftur vakna til lífs- ins hér á landi, held eg að eg kysi mér óðal undir Eyjafjöllunr a. m, k. um tíma. Fýlar og fýlwngar. — “Gagg- gagg”, segir fýllinn, um leið og hann flýgur lieim í hreiðrið með mat lranda unganum. Hann á að- eins einn unga. En þessi eini ungi bakar honum mikla fyrir- höfn og margar áhyggjur. Egg- mu verpir hann í 5. viku sumars, en fleygur verður ekki unginn fyr en í 17. viku. Allan þann tíma verða foreldrarnir að ala hann og það er ekkert smáræði, sem hann þarfnast, enda verður liann stærri en foreldrarnir og hleypur svo bókstaflega í spik, að sagt er að fyrrum hafi menn notað fýlunga fyrir grútarlampa. Það var hæg- ur vandi. Þeir drógu Ijósgarns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.