Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Side 120
86 TIMARIT hJÓDRÆKNISFÉLA GS ISLENDINGA ekki þá hlið sannleikans. En eg veit isamt að þú ert svo skynsam- ur, að þú getur skilið að mér sé ómögulegt að verða konan þín. En eg skal fyrirgefa þér þótt þú haf- ir misboðið mér með því að bjóða mér hönd þína kalda og ástlausa. Kaldur, langvarandi grunur, sem alt af hafði gægst inn um all- ar gættir framtíðarbygginga lians, ldæddur í Móra-búning með Lalla- svip, hlær nú á miðju gólfi yfir rústum fallinna borga. Ólánið er skeð. Gyða hefir hryggbrotið hann. Aldrei verður Iiáls og Hálsauður annað en sýnd veiði, sem aldrei verður gefin. Augna- yndi, isem aldrei næst. Það er löng, lamandi þögn. Skúli hefir engin orð á hrað- bergi. Hann stendur þegjandi upp og sýnir á sér ferðasnið. Gyða er í þungum þönkum. Hún segir: —Farðu ekki strax. Rómurinn er næstum biðjandi. Hann isvarar hryggur: —Mér finst ‘erindinu sé lokið — eins og því líka lauk. Hún segir: — Um það verður ei lengur rætt. En mig langar til að tala við þig um annað mikilsvarðandi mál, sem ef til vill gæti snert þig. Það sem okkur hefir á milli farið í dag, finst mér að geri mig opin- skárri við þig. 0g eg vona að þú misvirðir það ekki, þótt eg tali við þig eins og móðir við son. Viltu ckki gera svo vel og setjast aft- ur? Hann gerir það, en segir ekk- ert. Hún spyr blátt áfram: —Er þér ekkert hlýtt til fóstur- systur þinnar, eða henni til þín? Hann svarar dræmt: —Það held eg ekki — eins og þú meinar það. Hún, segir: —Hún er afbragðs konuefni. Hann isegir: —Það hugsa eg hún yrði þeim sem væru nógu loðnir um lófana. —En hún á ekkert, bætir hann við sorgmæddur. —Hún er þér góð ráðskona? spyr hún. —Agæt í alla staði, svarar hann. —Og ykkur hefir alt af komið vel isaman? —Já. Hún hugsar sig um litla stund. Svo segir hún: —Má eg eyða tímanum fyrir þér í nokkrar mínútur ? Skúli er farinn að gerast for- vitinn og játar því. Hún hefur mál sitt á þessa leið: —í banalegunni isagði maður- inn minn mér frá því, að Inga uppeldissystir þín, væri ekki dótt- ir Helga þess, sem hún er sögð að vera. Ilann trúði mér fyrir þessu ieyndarmáli, sem eg nú ætla að trúa þér fyrir. Nú hefst brúnin á Skúla, en Gyða heldur áfram án þess að hann grípi fram í. —Þegar Ilelgi, maðurinn minn, isem varð, var um tvítugt — firnrn árum áður en eg giftist honum, kyntist hann móður Ingu, sem þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.