Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 12
10
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Alþýðu Útgáfur $1.00
WHY WE MISBEHAVE
eftir Samuel Schmalhausen
Þessi fræðandi þjóðfélagslýsing, um
siðbreitni siðustu tíma hefir hlotið
skýr og lofsamleg meðmæli hinna
nafnkunnustu rithöfunda og spekinga
sem Havelock Ellis, Carl Jung, Bert-
rand Hussell, Harry Elmer Barnes og
Aldous Huxley.
THE AUCTIONING OF
MARY ANGEL
eftir Coningsby Dawson
“Pilagrímsför” ungrar nútimastúlku
út úr guðræknu frönsku klaustri inn
í hjónabandið! Hin mikla barátta
Maríu fyrir því að öðlast skilning á
lífinu verður að áhrifamikilli og
skemtilegri sögu.
THE LUCKY LAWRENCES
eftir Kathieen Norris
Hin mesta ástasaga Frú Norris er,
gerist á hennar yngri árúm. Raunir
vonbrigði, hugrekki og að lokum sig-
ur hinnar ungu söguhetju Gail, sem
rithöfundar, eru litaðar minningum
Frú Norrisar sjálfrar, frá æskuárum
hennar.
BISMARCK
eftir Mary Roberts Rhinehart
Spánný saga eftir hina nafnkunnu
dulsagna skáldkonu. Sagan ris stig
af stigi, rekur hver atburðurinn ann-
an efnið er lifandi, og afar spennandi
alveg til söguloka.
Safn af úrvals bókum frá deginum í gær og í dag! Sögur — æfi-
sögur — skáldsögur — ferðasögur, valdar sérstaklega svo les-
endur geti fylgst með tímanum! Allar í snotru shirtings bandi —
margar skreyttar myndum.
BE GOOD TO YOURSELF THE DOOR
eftir Nellie L. McClung eftir Mary Roberts Rhinehart
UP THE YEARS FROM BLOOMS-
BURY. MICROBE HUNTERS
eftir George Arliss eftir Paul de Kruif.
í bókadeildinni á aðalgólfi við Donald.
^T. EATON Co T D
WINNIPEG CANADA