Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 46
A H i n g| £ s Ih á M <S) ii ira p eftir Jón J. Bíldfell Fyrir nærri fimm árum síðan var hafinn undirbúningur meðal þjóð- ar vorrar heima, til þess að minn- ast hins merkilega atburðar í sögu norrænna þjóða, að Alþingi íslend- inga yrði þúsund ára gamalt árið 1930. Það var ekki eingöngu elzt allra löggjafarþinga á Norðurlönd- um, heldur og um víða veröld. — Kaus Alþingi nefnd manna til að undirbúa hátíðarhöld þessi, og í nefndina voru skipaðir: þáverandi bæjarfógeti, herra Jóhannes Jó- hannesson, formaður, herra Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri, ritari, en meðráðendur: forsætisráðherra íslands, ex officio; fyrverandi for- sætisráðherra hra. Sigurður Egg- erz, dómsmálaráðherra hra. Jónas Jónsson, verkstofustjóri hra. Pjet- nr G. Guðmundsson og prófessor hra. Magnús Jónsson. í febrúar 1926 var hátíðarmál þetta rætt á þingi Þjóðræknisfé- lagsins, og svo frá því gengið, að stjórnarnefndinni var falið að leita sér upplýsinga urn það, og koma fram með tillögu á næsta þingi urn þátttöku félagsins. Til þess að hafa þetta sérstaka verk með höndum, voru þessir þrír menn kosnir úr stjórnarnefndinni: Jón J. Bíldfell, Jakob F. Kristjánsson og Árni Egg. ertsson. Nefnd þessi starfaði svo það sumar og safnaði ýmiskonar upp- lýsingum, er hún svo lagði fyrir þjóðræknisþingið veturinn á eftir. Mælti hún fastlega með því, að Þjóðræknisfélagið skipaði þegar fasta nefnd í þetta mál, er strax væri látin taka til starfa, því nóg væri að gera. Síðla haustsins 1926 barst svo forseta Þjóöræknisfélagsins bréf h'ka frá formanni Undirbúnings- nefndarinnar í Reykjavík, þess efn- is, að óskað var eftir að Þjóðrækn- isfélagið tæki mál þetta á dagskrá. Var nefndarálitið og bréf þetta lagt fyrir Þjóðrælknisþing í febrúar 1927 og nefnd manna kosin, er síðar bætti við sig, unz hana skipuðu að lokum 12 menn. Nefndin tók þegar til starfa. — Margbrotið verk lá fyrir höndum. Fyrst var að kynna almenningi málið og vekja athygli fyrir hátíð- inni meðal fólks yfirleitt. Til þess voru ferðir farnar fram og aftur um þvera álfuna. Næst var að komast að hagkvæmum samningum við eitthvert skipafélag um ferðina. — Lagði nefndin aðaláherzluna á að fá fargjöld færð niður úr því, sem þá voru. Þá stóðu fargjaldataxtar svo, að á þriðja farrými kostuðu far- bréf fram og til baka milli Montreal og Norðurlanda $196.00, en með þeim var ísland flokkað; til Khafn- ar $172.00, og til Englands $150.00. Öll sanngirni mælti með því, að með beinni ferð, er farin yrði frá Montreal til Reykjavíkur, yrðu far- bréf eltki seld dýrari en þau eru til Englands. En hér var við ramm- ann reip að draga. Ekki var hægt að leigja boðlegt skip til fararinn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.