Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 51
ALÞIN GISHÁTÍÐIN 17 ur þeir hra. Einar H. Kvaran rit- höfundur, hra. Árni Pálsson, dr. Guðm. Finnbogason og séra Jónas A. Sigurðsson. Óþarft er að taka það fram, að ræður þessar allar voru snjallar, og innileg velvild lýsti sér í hverju orði bræðranna heima í garð Vestur-íslendinga. Á nailli ræðanna og að þeim loknum skemti söngflokkur K.F.U.M. gest- unum. E)r sá flokkur mjög vel sefður og á yfir söngkröftum að ráða, sem eg gæti trúað að ættu eftir að heilla fleiri en íslendinga, ef hann gæti að ráði látið til sín heyra meðal erlendra þjóða. Á miðvikudag þann 25. júní, kl. 1-30 e. h., var fundur haldinn í Há- skóla íslands, undir stjórn rektors háskólans, prófessors Einars Arn- órssonar, og voru til þess fundar boðaðir mentamenn ýmsra þjóða. Gat rektor þess að fundur sá væri haldinn til þess að taka á móti á- vörpum frá erlendum mentastofnun um, og einnig sökum þess, að Há- skóli íslands hefði ákveðið að sæma Uokkra Vestur-íslendinga doktors- uafnbót. Á meðal þeirra sem ávörp fluttu frá erlendum mentastofn- UUum voru þessir: Háskólakennari Sveinbjörn Johnson frá Illinois há- shólanum; Guðmundur Grímsson ðómari, frá háskólanum í Norður Gakota; Professor Arvold frá Land- búnaðarháskóla Norður Dakota; Gr. Dieffenbach frá Pennsylvania háskólanum; Dr. Bradley frá John Hopkins háskólanum; Dr. Gould, frá Chicago háskólanum; Dr. Eliot fvá Harvard háskólanum; dr. B. J. Brandson, frá háskólanum í Mani- toba; Professor J. F. Auer frá Tufts háskólanum í Massachusetts og prófessor Halldór Hermannsson, frá Cornell háskólan f Ithaca, N.Y. Eftir að ávörp þessi höfðu verið flutt, var Vestur-íslendingum sýnd- ur virðingar- og vináttuvottur á ný, með því að Háskóli íslands sæmdi eftirtalda menn úr þeirra hópi doktorsnafnbótum: Dr. B. J. Brandson, frá Winnipeg; Guðmund Grímsson dómara, frá Norður Da- kota; Sveinbjörn háskólakennara Johnson, frá Illinois; séra Rögnv. Pétursson, frá Winnipeg; Joseph T. Thorson, K.C., frá Winnipeg; Hjört Thordarson rafmagnsfræðing frá Chicago; Vilhjálm Stefánsson landkönnuð, frá New York; pró- fessor Halldór Hermannsson frá Ithaca. — Þessari athöfn, sem fór fram í háskólanum eins og sagt hefir verið, var lokið kl. 4 e. h.; en kynnisboð hafði forsætisráðherra íslands á heimili sínu, þar sem kon- ungur og drotning íslands voru til heimilis, frá kl. 4—6, sem margir Vestur-íslendingar tóku þátt í. — Kl. 6 var veizla haldin á Hotel Borg, er stjórn íslands bauð til, en rektor háskólans stjórnaði, fyrir alla, sem á fundi háskólans höfðu verið fyr urn daginn. Stóð sú veizla með rausn mikilli fram til kl. 9 að kvöldi. En þá héldu margir af veizlugest- unum til Þingvalla. Enginn atburður á árinu liðna hefir heillað hugi manna meir, né heldur haft jafn víðtæk áhrif utan íslands og innan, eins og Alþingis- hátíðin. Hvað íslendinga sjálfa snertir, var það í alla staði eðlilegt, því hér var verið að minnast þess atriðis í lífi þjóðarinnar, sem skýr- astan stimpil hefir sett á líf henn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.