Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 59
ALÞINCrlSHÁTÍÐIN 25 mynduðum bekk í þeim hálfhring sátu Lögréttumennirnir, og hófst sú athöfn með því að Úlfljótur segir af sér lögsögu og óskar eftir að Lögrétta kjósi mann í sinn stað. Segir hann nokkuð frá starfi sínu og skýrir anda laganna all-ræki- lega. Tók þá til máls Þorsteinn allsherjargoði Ingólfsson. Rifjaði hann upp tildrög til íslandsbygðar og Alþingismyndunar. Benti hann mönnum á ábyrgð þá er þeir hefðu undir gengist með ríkismynduninni. þar sem sú nýbreytni sé viðtekin að lögin komi í stað konungs. Skor- aði hann á fjóra höfðingja, hvern úr sínum landsfjórðungi, Ólaf Peil- an af Vesturlandi, Þorstein hvíta af Austurlandi, Þorstein Ingimundar- son af Norðurlandi og Teit Ketil- bjarnarson af Suðurlandi, að nefna þá menn til lögsögu, sem þeir vissu liæfasta liver í sínum landsfjórð- ungi. Pjöldi manna var tilnefndur. En Þorsteinn Ingólfsson stingur ■opp á, að Lögrétta unni Skallagrími Kveldúlfssyni þeirrar virðingar, að tilnefna lögsögumann, og nefnir hann þá frænda sinn Hrafn Hængs- son. Þar eð engar mótbárur voru gegn vali Skallagríms, þá lýsti Þor- steinn Ingólfsson kjöri Hrafns Hængssonar í heyranda hljóöi í Lögréttu. Eftir að Hrafn Hængs- son hafði lialdið alvöruþrungna væðu, vann hann eið sinn að baugi ~~ stallahringnum úr hofinu í Heykjavík, er allsherjargoðinn bar á hendi. Leiltsýning þessi fór afbragðs- vel fram. Lögréttumennirnir hver um sig sýndu glöggvan skilning á verkefnum sínum. Þeir voru allir búnir í skrautlega fornmannabún- inga, og voru hinir hetjulegustu á að sjá; enda varð mannfjöldanum, sem náði alla leið frá eystri brún Almannagjár, austur að Öxará, yfir hólmann í ánni og yfir nokkurn hluta af Þingvallatúninu og svo all- langt til norðurs og suðurs frá sýn- ingarstaðnum, starsýnt á þetta á- hrifamikla atriði úr fornsögu þjóð- arinnar íslenzku. Stjórn og umsjón á leiksýningunni hafði á hendi Har- 'aldur Björnsson leikari, en þeir pró- fessorarnir Sigurður Nordal og Ól- afur Lárusson sömdu texta leiksýn- ingarinnar. Þegar sýningu þessari var lokið, var kvöldverðartími kominn. Hafði ríkisstjórn íslands boð mikið það kvöld, og fór það fram, eins og fyrra kvöldið, með prýði og rausn. Á föstudaginn eftir kvöldverð fóru fram íþróttasýningar og leikir á palli miklum, sem reistur hafði verið á völlunum skamt fyrir norð- an, þar sem Öxará rennur eftir völlunum. Gat þar að líta frítt lið og fagra leiki. Pólkið sat í sjón- brekku og horfði á, eins og fyrrum tíðkaðist á söguöldinni. Veðrið hafði verið gott báða þessa hátíðisdaga, nema á fimtudags- kvöldið. Þá rigndi og snjóaði. Var það aðeins til tilbreytingar og til þess að sýna gestum, hve marg- breytileg íslenzk veðrátta getur ver- ið, jafnvel um hásumarið. Þeir voru búnir að sjá þokuloft, rigningu og snjó. Nú áttu þeir eftir að sjá enn breytingu. Laugardagurinn rann upp bjartur og blíður. Sólin helti geislum sínum yfir landið — yfir menn og málleysingja. Ár- mannsfell, Skjaldbreið, Hrafnabjörg Hlöðufell og Tröllatindur teygðu sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.