Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 63
ALÞINGISHÁTÍÐIN 29 ar í Reykjavík. Voru þangað boðn- ir hinir erlendu fulltrúar og gest- ir, auk fjöldi landsmanna. Að hátíðinni lokinni fóru hátíð- argestirnir að dreifast. Sumir af aðkomugestunum fóru til útlanda til þess að skoða sig um þar. Heimafólkið hvarf til heimila sinna, og langflestir Vestur-lslendingar til æskustöðva sinna, eða æskustöðva ættfólks síns, vina og vandamanna. Nú reið á að nota tímann, því það voru aðeins fjórar vikur, sem flest- ir þeirra höfðu völ á til dvalar á íslandi, en flestum farið eitthvað svipað og Jónasi: “Mjög þarf nú að mörgu að hyggja, mikið er um dýrðir hér”. Þeir þurftu sannar- lega að hyggja að mörgu, eftir hálfrar aldar dvöl með erlendum þjóðum; því breytingarnar voru orðnar miklar og róttækar á flest- um sviðum. Gilin, lækirnir, holt- in, steinarnir, hlíðarnar og fjöllin, Voru þau sömu og í gamla daga, er Vestur-íslendingar léku sér á þeim stöðvum í æsku; og þó ekki, þvi móarnir liöfðu gengið úr sér, jafn- vel heilar bújarðir blásið upp. Aft- nr á öðrum stöðum var búið að græða upp það, sem áður voru nielar. Pólkið, sem þeir þektu í nngdæmi sínu og þeir ólust upp næð, var tvístrað og margt af því horfig út á haf dauðans. Bn samt var það náttúran, átthagarnir — æskustöðvarnar — sem helzt var ^ægt að minnast við. Alt hitt svo breytt, að naumast var hægt að þekkja það. Pólkið og hugsunar- háttur þess, verzlunarsambönd og verzlunarfyrirkomulag; sjávarútveg nr og fiskveiðaaðferðir, vegir og samgöngur; og að síðustu landbún- aðurinn, fyrirkomulag hans og húsagerð, bæði í sveit og við sjó, orðið annað. Á síðustu áratugum hefir verið gert nýtt landnám á Is- landi í öllum skilningi, sem gerir viðhorfið alt torkennilegra þeim, sem ekki hafa vaxið upp með því. Afstaða þjóðarinnar í stjórnmálum. í kirkjumálum og í lífsskoðunum er alt önnur en hún var. Verzlun- ina hafa íslendingar tekið í sínar eigin hendur og lúta því ekki leng- ur útlendu verzlunarvaldi, sem hlýt- ur að efla sjálfstæði þjóðarinnar og auka framsóknarþrá hennar, þó árekstur kunni að verða í ýmsum efnum fyrst í stað. — Flestir róðr- arbátar eru horfnir, en í stað þeirra kominn nýtízku fiskifloti, svo að menn geta nú sótt fiskinn út í hafsauga, ef á þarf að halda. Þessi breyting á sjávarútveginum hefir haft þann kost, eða ókost, í för með sér, að sveitimar hafa svo að segja tæmst af hinu yngra fólki, því arðurinn af hinni breyttu sjáv- arútgerö hefir orðið meiri en af sveitabúskapnum. Vegir allir eru breyttir, og með þeim samgöngurnar. Nú fóru menn í glæsilegum bifreiðum nálega um alt land, í stað þess að ferðast á hestbaki, eins og áður var títt. Hvergi var stanz, hvergi bið; aldrei þurfti að bíða eftir ferju, því hvert einasta vatnsfall er nú brúað. Hvar sem maður var staddur á landinu, gat maður náð til annara sveita eða landshluta með síma. Og í stað klyfjahestanna, þutu vörubifreið- arnar aftur og fram um landið, hlaðnar varningi og allskonar flutningi. Þá er landbúnaðurinn. Hann er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.