Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 67
SM.yir’glla Guðmundar Grfmssonar dómara til ríkisstjórans í Norður Dakota. Rugby, Norður Dakota, 27. september, 1930. Til Virðulegs herra Geo. F. Shafer, ríkisstjóra Norður Dakota, og virðulegra þingmanna ríkisins: Samkvæmt þingsályktunartillögu (Lög Norður Dakota 1929, bls. 374) er samþykt var á löggjafarþingi Norður Dakota, lilotnaðist mér sá heiður að vera skipaður af ríkis- stjóra George F. Shafer í þá stöðu, er ofangreind þingsályktun ákveð- !ur. Það varð mitt ljúfa hlutverk að bera velvildarkveðjur og árnaðar- óskir ríkis vors til stjórnar og þjóð- ar íslands, á þúsund ára hátíð hins íslenzka Alþingis. Mér hefir auðn- ast að leysa þessa hugljúfu skyldu af höndum og leyfi mér virðingar- fyllst að leggja fram skýrslu þá, er hér fylgir. Eg tók mér far frá Montreal 14. júní með eimskipinu “Montcalm’’, eign Canada Kyrrhafs félagsins. Saniskipa mér voru þessir erindrek ar Bandaríkjanna: Senator Peter Norbeck formaður ' fulltrúanefnd- arinnar, 0. B. Burtness congress- uiaður og F. H. Fljozdal. G. B. Ejörnsson skattstjóri Minnesota- ríkis og fulltrúi þess á liátíðinni; tveir fultlrúar frá Canada, hr. Árni Eggertsson og Capt. Sigtr. Jónas- son, og fulltrúar frá þingum Mani- toba- og Saskatchewanfylkja, hr. Ingimar Ingaldson og hr. W. H. Paulson. Þetta skip hafði verið valið af Heimfararnefnd Þjóðræknisfél. ís- lendinga í Vesturheimi, til skemti- ferðar. Milli 3 og 4 hundruð ís- lendingar og afkomendur þeirra voru um borð á leið til föðurlands- ins, til að taka þátt í Alþingishá- tíðinni. Skipið fór beint frá Mon- treal til Reykjavíkur, og ferðin var sérlega skemtileg, þrátt fyrir úfinn sjó einn eða tvo daga. Við komurn til Reykjavíkur að kvöldi þess 20. Úti á flóanum mætti okkur íslenzkt varðskip. Um borð á því var ríkisstjórnin ís- lenzka, Undirbúningsnefnd Alþing- ishátíðar o. fl. Eftir að inn á höfn var komið, kom borgarstjóri Reykjavíkur um borð, og í för með honum fjölment karlakór. Frá- bærlega alúðlegar fagnaðarkveðj- ur fluttu þessir ofangreindu em- bættismenn oss gestunum. Morguninn eftir vorum vér flutt- ir á varðskipum stjórnarinnar f land. Erindrekunum öllum var vís- að til vistar í hinni nýju gistihöll Hótel Borg, sem gestum íslenzku stjórnarinnar. Þann dag var Vest- ur-íslendingum einnig haldin al- menn fagnaðarsamkoma í einu leikhúsi borgarinnar. Sex ræður voru fluttar af heldri borgurum staðarins. Borgarstjóri stýrði sam- komunni og karlakórið skemti. Á sunnudaginn var guðsþjónusta í dómkirkjunni, sérstaklega fyrir gestina að vestan. Á mánudaginn og þriðjudaginn fór stjórn Islands með fulltrúana i skemtiferð upp um land, til þess að sýna þeim fegurð íslands og ýmsa söguríka staði. Á miðvikudagsmorgun, 25. júni voru allir fultlrúar boðnir niður á bryggju til að mæta konungi ís- lands og Danmerkur, sem kom þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.