Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 76
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA ur og vesturströnd landsins. Einu hafísjakarnir sem eg sá, voru frarn undan mynni St. Lawrence fljóts- ins. Þar sem ísland er eyja, j)á er loft rakara þar en hér. Regn get- ur komið á hvaða stundu sem er. þurkun á fiski og liiröing á heyji getur því gengið misjafnlega. Samt sem áður, þá fann eg ekki til raka eða kulda í lofti nema aðeins fyrstu nótt hátíðarinnar. Þá nótt snjó- aöi á fjöllum uppi, og var það fögur sjón að líta í albirtu nætur- innar. Að morgni skein sólin, og hina dagana sólskin og þægilegt veður. Possar eru fjölmargir á íslandi, og möguleikar til rafvirkjunar af- ar miklir. Mörg bændabýli nota nú ljós og afl frá spriklandi lækj- um, sem víöast hvar eru við bæi, og næstum alstaöar notliæfir. Þá eru heitu laugarnar, er finn- ast svo víða. Sumar hafa verið virkjaðar og eru nú notaðar til hitunar og matreiðslu á mörgum bændabýlum. Þá er líka verið að gera tilraunir með hverahitun í Reykjavík. Stór barnaskóli er þar í smíðum og verður liitaður frá Laugunum. Við sáum heita upp- sprettu nálægt staðnum, þar sem eg er fæddur, sem hefir verið mæld og rannsökuð. Skýrsla verkfræð- ingsins sýnir að rennsli og liita- magn er þar nóg til þess að liita með því lieila borg, er teldi um 25,000 íbúa. Þessi fríöendi náttúr- unnar bæta nokkuð upp fyrir hinn algera skort á kolum og skógum í landinu. — Það er rétt nýlega, að byrjað hefir verið á að nytja þessi öfl; en héðan af munu framfarir verða skjótar á þessum sviðum. Enn sem komið er, hafa sam- göngur og verzlunarviðskifti íslands verið aðallega við Evrópu. Eru því venjur þar og siðir og háttsemi öll að meginkjarna evrópískar, þó mjög séu við alþjóöa menningar- liætti og fylgist fyllilega með tím- anum. Þrátt fyrir þetta varð þó útflutningur allmikill á árunum 1870 til 1890 til Norður-Ameríku. Var þá árferði ervitt og óreiða á verzlun og atvinnubrögðum. Ætlað er á, að milli 30—40,00 manns af íslenzkum uppruna sé nú búsett í álfu þessari, eða sem svarar fullur þriðjungar við tölu þeirra, er búa í heimalandinu. En blóðið er þétt- ara en vatn. Þótt stjórnmála- og verzlunarböndin knýti ísland við Evrópu, er það tengt þjóðernis- og blóðskyiduböndum við Ameríku. Hátíðin beindi athygli heimsins að hinni undraverðu sögu íslands og afrekum þess á sviðum stjórn- vísinda og bókmenta. Hún færði það í vináttusambönd við allar þjóðir, en framar öllu öðru endur- nýjaði hún frændsemina milli þess og skyldmennanna í Vesturheimi. Samfagnaðaróskir þeirra voru inni- legastar, hluttekningin einlægust, og þeim voru hjartfólgnustu kveðj- urnar fluttar. Eg spái því, að á komandi árum muni ísland oftar og meira leita trausts og uppörv- 'unar til Ameríku en verið liefir, og Ameríka, fyrir atbeina íslenzka stofnsins, er búsettur er í álfu þess- ari, skoöa undraeyjuna litlu norður í Atlantshafinu, með meiri og meiri aðdáun, virðingu og velvildarhug, og fúslega leggja því lið, til hag- kvæmra framfara. Bandajríkin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.