Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 77
ALÞINGISHÁTÍÐIN
43
Canada og ísland myndu öll græða
við það.
Norður Dakota var eitt með þeim
fyrstu héruðum, þar sem íslenzk-
ir innflytjendur námu land, og
þeim farnaðist vel. Norður Da-
kota er því í áliti á íslandi. Til rík-
is þessa komu inflytjendur þessir
fyrir rúml. 50 árum síðan, reynslu-
og kunnáttulausir á mál, siði og
vinnubrögð þessi lands — með alls
ekkert, nema áræðið, einbeittan
fósturlandið. Alt þetta hefir skap-
að þann velvildarhug milli íslands
og Norður Dakota, er hvarvetna
var svo áþreifanlegur. Stjórnin ís-
lenzka virtist meta mikils undir-
tektir Norður Dakota þingsins við
boðsbréfi hennar um að taka þátt
í hátíðarhaldinu.
Að lokum vildi eg þakka yður
innilega fyrir útnefningu mína, og
hið fágæta tækifæri, er hún gaf
*r»- Asseir ÁHKoirsson forseti AlþingishátUSarinnar, flytur hátít5arrœSuna a_5 Log-
hergi. Myndin sýnir þingpallinn. Situr konungur yzt til hœgri, og þar utfra Kronprins
-___________ Svía, útlendir erindrekar, alþingismenn og gestir.__________________________
vilja og vonir um farsæla framtíð.
Skynsemi þeirra hefir sigrað. Land-
neminn hefir yfirstígið erfiðleikana.
Ríkið tók liann í faðm sér og hefir
veitt honum kost á að liagnýta sér
nuðsuppsprettur þess og framfara-
tækifæri. Hvorttveggja hefir hann
notað, og endurgoldið, með því að
le§£ja fram krafta sína eindregið
því til framfar. En ást sína og virð-
ingu hefir hann varðveitt gagnvart
föðurlandinu eftir sem áður, án þess
aS það liafi rýrt hollustu hans við
mér til þess, að heilsa upp á föð-
urland mitt og sjá mig um í hin-
um forna heimi.
Eftir hátíðarhaldið fór eg snögga
ferð til Danmerkur, Þýzkalands,
Svisslands, Frakklands og Stóra
Bretlands.
Eg kem heim öldungis sannfærð-
ur um það, að ástæður vorar hér —
þó oss virðist þær að sumu leyti
ekki sem ákjósanlegastar — eru
rnikið betri en þær, sem Evrópu-
þjóðirnar eiga við að búa yfirleitt.