Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 84
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Office) Manitoba-fylkis, og var við það starf þangað til í ágústmánuði 1912. Fluttist hann þá með fjöl- skyldu sinni til British Columbia og byrjaði í september, það ár, að vinna í landskjalastofu þess fylkis; og við það starf var hann til októberloka árið 1917. Eggert kvæntist 1. október 1890, og gekk að eiga Elínu dóttur Hjör- leifs Björnssonar og Ragnhildar Árnadóttur frá Dyrhólum í Mýrdal í Skaptafells-sýslu; og er hún og Skúli læknir Árnason í Skálliolti systrabörn. Þan Eggert og Elín eignuðust sex börn, sem öll eru á lífi, þegar þetta er ritað, og eru þessi; Lawrence A. Johannson, lög- maður í Vancouver, B. C.; Joseph S. Johannson í Moose Jaw, Sask.; Alexander J. Johannson í Winnipeg; Ellen í Los Angeles, California; og Ena og Lillian í Vancouver. Eggert naut alls engrar skóla- mentunar, en kom sér upp af eigin ramleik, og var þó einn með allra ritfærustu íslendingum, og ritaði ensku frábærlega vel. Hann bar og gott skyn á stjórnmál þessa lands, og fylgdist jafnan vel með öllum á- ríðandi málum, sem á dagskrá voru. Hann hafði skýra dómgreind, og glögt auga fyrir öllu fögru, og unni skáldskap af alhuga, og var enda sjálfur skáld, þó hann léti lítið á því bera. Hann var einn með þeim fyrstu rneðal Vestur-íslendinga, til að sjá og meta bókmentalegt gildi hinna ágætu kvæða Stepháns G. Stephanssonar, og átti góðan þátt í því, að koma þeim á framfæri. En það, sem var mest um vert, var það: að Eggert var frábær mannkosta- maður, réttsýnn, framúrskarandi vandvirkur og allra manna vinfast- astur Um það ber öllum saman, sem hann þektu. Og dr. Rögnvald- ur Pétursson segir um Eggert í hinni ágætu ritgerð, “Þjóðrækins- samtök meðal íslendinga í Vestur- heimi”, að hann hafi verið “maður vel gefin, lipur og gætinn og miklum bókmenta liæfileikum búinn.” — seinni árum tók hann lítinn þátt í félagsmálum íslendinga, enda var hann að mestu kominn út úr félags- skap þeirra, eftir að hann fluttist til Vancouver, B. C., því að þar var jafnan fremur fátt 'um íslendinga. Samt veitti hann því ávalt eftirtekt, sem efst var á dagskrá með þjóð vorri, bæði hér og heima á íslandi. íslenzkri tungu og íslenzkum bók- mentum unni hann, og íslendingur vildi hann ávalt vera. Eg sá Eggert í fyrsta sinn vorið 1882 Eg var þá nýkominn austan frá Nýja Skotlandi, og átti heima hjá foreldrum mínum á Point Douglas í Winnipeg. Eg var þá 16 ára gamall, en Eggert á öðru ári um tvítugt. Hann vann þá við húsa- byggingar, og bar þar múrsteina og kalk, og þótti iþað fremur erfitt verk, því að vinnutíminn var þá tíu klukkustundir á dag. En á þeim árum var sjaldan um aðra atvinnu að ræða fyrir íslendinga í Winnipeg, en algenga erfiðisvinnu. Og þóttist liver heppinn, sem gat haft hana stöðuga. — Eg man eftir því, er eg sá Eggert í fyrsta sinn, rétt eins og það hefði verið í gær. Það var á sólbjörtum sunnudegi í júnímánuöi, á Point Douglas. Hann var þá til húsa lijá íslenzkum hjónum, sem bjuggu í næsta húsi við foreldra mína. Eg man að Eggert var að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.