Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 88
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA “Þér tekst, að alténd sumt það sitji í skugga, Til sigurs upp er starf þitt hefir flutt, Þú hengdir ekki í allra búða glugga Hvert ómak þitt, né hvar þú hefir stutt. Því sá kann einn með ábötum að ■ selja: — Og yfir taxta vogar-lóðs og máls — Sem eignast sjóð, sem enginn fær að telja, Af ómyntuðum greiða-verkum sjálfs.” Meðan Eggert var ritstjóri “Heimskringlu, kyntist hann mörg- um málsmetandi mönnum, enskum og íslenzkum, og eignaðist marga góða vini þá og síðar. En hann var allra manna trygglyndastur, og sannur vinur vina sinna. Enda þótti honum spakleg þessi heilræði í Hávamálum: “Vin sínum skal maðr vinr vesa, þeim ok þess vin.” og “Vin þínum ves þú aldrigi fyrri at flaumslitum.’’ Og eg man eftir því, að hann lagði sérstaka áherzlu á þessi vísuorð, þegar hann eitt sinn á yngri árum las mér Hávamál, sem hann virtist skilja mjög vel, og áleit mætust allra norrænna ljóða. — Eggert kyntist snemma skáldinu Stephani G. Stephanssyni, og voru þeir inni- legir vinir alla tið. Eggert var með þeim allra fyrstu til að sjá, hversu ágætt og frumlegt skáld Stephan var; og hann dáðist að hinum sterku, skáldlegu tilþrifum, sem svo koma í Ijós í kvæðum hans, og hinni miklu hreinskilni og djúpsæi, sem einkenna þau. Og hann áleit ekk- ert íslenzkt skáld Stephani framar. — í stjórnmálum fylgdi Eggert stefnu Conservative flokksins í Canada, frá því fyrsta til hins síð- asta Og hann iiafði sérlega mikið álit á hinum fræga stjórnmálamanni og forsætisráðherra, Sir John A. Macdonald; og kyntist hann snemma Sir Hugh J. Macdonald (syni Sir John’s) og urðu þeir góð- ir vinir, og hélst sú vinátta meðan þeir lifðu báðir. Á yngri árum kynt- ist Eggert einnig skáldinu Charles Mair, og var lilýtt til hans, og hafði miklar mætur á sumum skáldverk- um hans, eins og til dæmis: “Te- cumseh” og “The Last Bison”. Og ávalt taldi Eggert meðal sinna heztu vina prentarana, sem ainnu með honum við “Heimskringlu’’ og “Öld- ina”, og eins Eyjólf Eyjólfsson frá Dagverðargerði á Fljótsdalshéraði, sem svo vel og drengilega studdi “Heimskringlu’’ á þeirn árum, er efnahagur hennar var næsta þröng- ur. — Eggert hafði um mörg ár bréfaviöskifti við ýmsa merka mentamenn, eins og þá: Dr. Valtýr Guðmundsson í Kaupmannahöfn; Eirík Magnússon, M. A., í Cam- hridge á Englandi; J. C. Poestion í Vínarborg; M. phil. Karl Kuchler á Saxlandi; séra Kjartan Helgason í Hrnna á íslandi; Luther Burbank, jurtafræðinginn heimsfræga í Cali- fornia, og marga fleiri. Mjög sjaldan kom Eggert fram á opinberum samkomum, og var þó í raun og veru prýðis vei máli far-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.