Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 92
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA vera í miðsvetrarsamsæti því, er ís- lenzka félagið “Kveldúlfur” (í Van- couver) stofnaði til, þá um vetur- inn. Þá var hann um tíma gestur Eggerts Jóhannssonar. Kornu þeir oft til mín um það leyti, og var yndi að hlíða á tal þeirra. Stephan hafði einu sinni áður heimsótt mig, og þá var Eggert líka með honum. Það var haustið 1908, þegar Steplian ferðaðist um bygðir íslendinga, bæði í Bandaríkjunum og Canada, og las upp kvæðaflokk eftir sig. Þá átti eg heima í Manitoba. — Þann tíma, sem Stephan dvaldi í Vancouver, voru þeir Eggert og hann mikið saman. Og nokkru áður en Ste- phan fór lieimleiðis, flutti hann kvæði, sem hann hafði ort til Egg- erts. Það var í samsæti, sem liald- ið var eitt kvöld í liúsi Þorsteins S. Borgfjörðs, sem líka var góður vin- ur Stephans. Það samsæti var eitt liið ánægjulegasta, sem eg man eft- ir. Að líkindum hefir Stephan ver- ið búinn að láta Eggert vita, að hann ætlaði að flytja honum kvæði þetta kvöld, en ekki lét Eggert það í ljós á nokkurn hátt. Stephan flutti kvæðið snildarlega, en Eggert hlýddi á með mikilli eftirtekt, en á andliti hans sást engin breyting frá því, sem maður átti að venjast. Og þó var hann í hjarta sínu hrifinn af kvæðinu; en ekki sarnt svo að skilja að hann áliti sig verðskulda það lof, sem í kvæðinu var fólgið; heldur vegna hins: að hann fann svo vel hinn hlýja og einlæga vinarhug, sem skáldið bar til hans — skáldið, sem hann áleit í langfremstu röð allra íslenzkra skálda. En hann hafði stjórn á geðshræringum sín- um og tilfinningum, og lét þær sjald- an í ljós á almannafæri. Eg sá hann aldrei öðruvísi en stiltan, glaðan og viðmótsþýðan. — Hingað til hafði Eggert aldrei verið þakkað opinber- lega fyrir hið rnikla og góða starf hans í þarfir vestur-íslenzkrar blaðamensku. Viðurkenningin frá vestur-íslenzkum almenningi var svo undur hægfara og lét hljótt um sig. En Stephan G. Stephansson sá og skildi kosti Eggerts Jóhannsson- ar og kunni að meta það, sem hann (Eggert) hafði gert fyrir Vestur- íslendinga; og því kvað hann til hans hið gullfagra kvæði, er hann flutti í samsætinu í Vancouver í marzmánuði 1913. Það endar svona: “Þér óskar heilla æskan fagurlokkuð, Og elli-reynslan, vösk en kalinhærð. Þær kannast við, þú varst þeim báðum nokkuð, Alt vinhollara en þökkin sem þú færð — En trú þvi samt, að ljóðin okkar langa Að iáta að þeim, sem unnu oss fyrir gýg, Og vita engan þann til grafar ganga Með gæfu sinnar leynt og óbætt víg. “Þú væntir þér, í haustins skugga hljóðu, Að hverfa inn, svo lítið beri á, Þú varpar um þig vorsins ljósa-móðu, Er vestan-þíðan stafar fjöllin blá — Er um vor höfuð hálfar aldir kvelda, Þá hallar nótt, af stigum ljóss og sanns, Og þá fer senn að byrja að aftur-elda Um efstu sporin hógláts snildar-manns.” Haustið 1917 hætti Eggert að starfa á landskjalastofunni í New Westminster, B. C,; og eftir það hafði hann enga stöðuga vinnu. — Æfikvöld hans var kyrt og bjart, og hann undi sér meðal bóka og blóma og barnanna sinna síðustu árin, sem hann lifði. — Þann 30. dag des- embermánaðar 1929 andaðist þessi góði og elskulegi maður, að heim- ili sínn (1075 West llth Avenue) í Vancouverborg, á sjötugasta aldurs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.