Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 96
Eftir Steingrím Matthíasson. Prá fornu fari hefir það tíðkast hér á landi, að ýmiskonar varningur bæði dauöur og lifandi hefir verið fluttur í hripum. Þegar fjölskyldur fluttust búferlum bæja eða sveita á milli var það algengt fyrrum að reiða börn í hripum. Hitt mun sjaldgæfara að fullorðið fólk hafi verið flutt þannig, nema ef vera skyldi einhverjir farlama dvergvaxn- ir aumingjar og ómagar. Þó er þess getið í einni af fornsögum okkar (Ljósvetningasögu 20. kap.), að tveir fullorðnir menn voru fluttir í hripum bæjarleið, í sínu hripinu hvor, á sama hesti, og kálfur að auki ofan á hvorum þeirra. En til- drögin voru þau, að Eilífur bóndi í Gnúpufelli í Eyjafirði fann sér skylt vegna mágsemda við Þorkel hák, að hefna hans með því að drepa Þor- björn rindil, þann er Guðmundur ríki hafði sent norður að Öxará til að ráða niðurlögun Þorkels. Þess er getið í sögunni að áður en Eilífur komst í færi við Rindil hafði Rindili étið skyr “ok mataðist fljótt, því skyrit var þunt”. Eilífur setti kesj- una á hann miöjan “en skyrit sprændi ór honum ok upp á Eilíf”. Þegar Guðmundur nú frétti víg Rindils varð hann óður og uppvæg- ur til hefnda og fór eftir Eilífi. En Eilífur komst undan ásamt föru- naut sínum, að Saurbæ. Þar bjó þá Hlenni hinn spaki og hitti svo á, að liann bjó ferð húskarls síns er skyldi flytja kálfa í Seljadal (sem nú kall- ast Sölvadalur). Þeir félagar biðja Hlenna ásjár. Hann leifir þeim að ganga í bæinn og verjast þaðan, en í því kemur Guðmundur og heimtar þá framselda, ella muni hann brenna upp bæinn. Hlenna þykir hart að láta drepa mennina fyrir augum sér og gerir Guðmundi þá til- lögu að hann skuli senda þá í Eyrar- skóg handan við ána og geti Guð- mundur tekið þá þar. Guðmundur segir: “Viltu því lieita at þeir komi þar, þá mun ek þann kost taka, því at jafnt þyki mér heit þín sem hand- söl annara manna.” Síðan gekk Hlenni inn og segir þeim Eilífi liótanir Guðmundar og vill þá Eilífur ganga út og forða því að bærinn verði brendur. En Hlenni segir þess ekki þörf og finnur annað ráð. “Nú skuluð þit fara yfir í Eyr- arskóg með þeim hætti, at í sínu liripi skal vera hvárr ykkar, ok bera á ykkr gras, en þá skal liggja kálf- ur á livárum ykkrum, ok má vera at Guðmundr sjái ekki þetta undan- bragð fyrir reiði sakar. En ef ykkr ber skjótt framhjá, þá kipp þegar knappinum ór hripsgrindinni enda mun þá auðna ráða,,. “Svá var um búit sem Hlenni mælti, ok er húskarlinn kom yfir á, ok í skóginn, þá drifu þeir Guð- mundr í móti þeim. Þá mælti Guð- mundr: “Hví eru þeir Eilífr svá seinir?” Hann svarar: “Ek ætla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.