Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 97
í H-RIPUM 63 at þeim þykki eigi til öls boöið, en þó váru þeir búnir er ek ók”. Fer hann nú skjótt framhjá þeirn Guð- mundi og hleypir þeim brátt niðr úr hripunum, en þeir hlupu í skóg- inn ok til Gnúpufells.” Guðmundur sá þá um seinan, að hann liafði látið gabbast og mælti: ‘‘Þeir liafa veriö í hripunum ok sé ek nú eftir hversu hestrinn sté fast at grótinu er hófarnir lögðust nið- ur. Nú mun Hlenni eigi þykkjast logit hafa ok er liann vitr maðr, enda snúum nú eptir þeim.” Síðan fóru þeir í Gnúpufell--- o. s. frv. Ef gjört er ráð fyrir að mennirnir í hripunum hafi vegið 150 pund livor en kálfarnir gi’asið og hripin 70 Pund hvoru megin, þá liefir hestur- inn borið um 440 pund og engin furða þótt hann stígi þungt niður uieð þá byrði. Þetta dæmi hefir verið notað til að leiða líkur að því, að hestar í fornöld hér á landi hafi verið stærri og sterkari en nú gjör- ast Því liefir hins vegar verið svarað þannig af öðrum, að af þeim hesta- beinum, sem fundist hafa í haugum frá fornöld, verði ekki séð, að hestar fornmanna liafi verið neitt stærri en hestar vorir nú (Daniel Bruun °g H. Winge) Enn fremur hafa ýnisir borið því vitni, að íslenzkir hestar hafa oft verið látnir bera hlyfjar er vógu skippund (320 pund °g jafnvel upp að 25 lýsipundum (400 pund), og Þorv. Thoroddsen hefh’ það eftir Eggert Ólafsyni “að ðuglegir áburðarhestar liafi veriö látnir bera skippund dagleið eða freklega það, en hinir sterkustu ís- lenzku hestar geti farið þingmanna- leið með 20 fjórðunga bagga, 400 pd. alls” (sjá Lýsing íslands 4 b. bls 32). Eftir því að dæma ætti þá vel að hafa tekist Hlenna, að koma Eilífi og förunautum hans yfir í Eyi’ar- skóg í hripunum ásamt kálfunum, því leiðin hefir verið örstutt. Mörgum er gjarnt að rengja margt af því sem ótrúlegt virðist í sögum vorum, og kalla það kvik- sögur einar og skáldaýkjur. En enginn skal að órannsökuðu máli segja vora söguritara fara með ó- satt mál. Og í þessu máli vil eg skora á Ungmennafélag Eyjafjarð- ar að gera tilraun. Þann- ig, að fenginn sé duglegur hestur og hrip og tveir þriggja vikna kálfar, láta síðan tvo fullvaxna ungmenna- félaga í hripin, liylja þá gi’asi og láta kálfana ofaná. Síðan skal farið með klárinn þannig klyfjaðan, frá Saur- bæ, yfir ána og austur yfir á móts við Möðruvelli, þar sem Eyrarskóg- ur mun liafa staðið til forna. Eg efa ekki, að vistin í hripunum hafi verið og muni enn reynast fremur óþægileg mönnunum og ekkert nota legt fyrir þá þegar þeim snögglega væri hleypt úr hripunum. En hvað um það, órassbrotnir ættu þeir að verða af fallinu ef ekki væri því verri landtaka undir. Eg ætla nú að segja ykkur frá ferðalagi í liripum sem var ólíkt skemtilegra en þetta ferðalag Eil- ífs og förunauta hans. Fyrir tæpum 50 árum síðan, þeg- ar eg var 5 ára gamall, fluttist eg með foreldum mínum úr Reykjavík austur að Odda á Rangárvöllum, en leiðin þangað var þriggja daga klyfjagangur. Við Vorum fjögur börnin og það yngsta á fyrsta ári en það elzta tveim árum eldra en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.